Ronaldo hræddur um að sonurinn hafi ekki sama hungrið og hann hafði Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 09:01 Ronaldo og sonurinn. Denis Doyle/Getty Bardagakappinn Khabib Nurmagomedov er ansi góður vinur Cristiano Ronaldo. Khabib segir að þeir tali saman reglulega en segir jafn framt að hans helsti ótti sé að Ronaldo yngri muni ekki hafa sama hungrið að slá í gegn, og pabbi hans. UFC kappinn, sem er formlega hættur, hefur verið vinur Ronaldo í nokkurn tíma en það má segja að þarna séu tveir af betri íþróttamönnunum í sínum greinum, ef ekki þeir bestu. „Við tölum oft saman, nánast á hverjum degi, en þegar við hittumst þá höfum við talað um hvar við höfum fengið okkar innri hvöt,“ sagði Khabib í samtali við YouTube rásina á KraSava. „Hann sagði mér að hann vildi að sonur hans myndi taka við af honum. Þegar Cristiano var ungur þá dreymdi hann bara um að fá eitt par af skóm en sonur hans hefur allt. Hann er hræddur um að sonurinn hafi eki sama hungrið og viljann.“ „Þegar þú hefur allt þá er erfitt að finna rétta hungrið. Þegar hann sagði mér það þá var ég ekki hissa en ég naut þess að hlusta á hann. Ég fann að hann er ekki ánægður bara með einn, tvö eða þrjú titil,“ sagði Khabib. Khabib reveals Cristiano Ronaldo's greatest fear is that his son Cristiano Jr 'will not have the hunger to succeed him' https://t.co/FU6g6EClJe— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
UFC kappinn, sem er formlega hættur, hefur verið vinur Ronaldo í nokkurn tíma en það má segja að þarna séu tveir af betri íþróttamönnunum í sínum greinum, ef ekki þeir bestu. „Við tölum oft saman, nánast á hverjum degi, en þegar við hittumst þá höfum við talað um hvar við höfum fengið okkar innri hvöt,“ sagði Khabib í samtali við YouTube rásina á KraSava. „Hann sagði mér að hann vildi að sonur hans myndi taka við af honum. Þegar Cristiano var ungur þá dreymdi hann bara um að fá eitt par af skóm en sonur hans hefur allt. Hann er hræddur um að sonurinn hafi eki sama hungrið og viljann.“ „Þegar þú hefur allt þá er erfitt að finna rétta hungrið. Þegar hann sagði mér það þá var ég ekki hissa en ég naut þess að hlusta á hann. Ég fann að hann er ekki ánægður bara með einn, tvö eða þrjú titil,“ sagði Khabib. Khabib reveals Cristiano Ronaldo's greatest fear is that his son Cristiano Jr 'will not have the hunger to succeed him' https://t.co/FU6g6EClJe— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira