Ísland verður ís-land Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 8. mars 2021 10:00 Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Loftslagsmál Alþingi Mest lesið Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Halldór 25.10.2025 Halldór Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lýðræði og samfélagsmiðlar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun „Þú þarft ekki að skilja, bara virða“ Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki tölfræði, heldu líf fólks Sandra B. Franks skrifar Skoðun Stjórnmálaklækir og hræsni Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Samfélag sem stendur saman Benóný Valur Jakobsson skrifar Skoðun Er biðin á enda? Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Lífsstílsvísindi og breytingaskeiðið Harpa Lind Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Hærri skattar á ferðamenn draga úr tekjum ríkissjóðs Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Ósýnilegu bjargráð lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Óttast Þorgerður úrskurð EFTA-dómstólsins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Sjá meira
Getur Ísland orðið óbyggilegt á okkar líftíma?: Já. Hvert er stærsta hagsmunamálið þegar á öllu er á botninn hvolft?: Golfstraumurinn. Ef, eða jafnvel þegar, Golfstraumurinn breytist er hætta á því að hitastigið falli hér um meira en 10 gráður samkvæmt nýlegri úttekt New York Times. Það er mjög mikið, en Ísland yrði þá eins og Svalbarði. Lífið, eins og við þekkjum það, væri þá lokið. Fasteignir okkar yrðu verðlitlar og jafnvel verðlausar, verðmæti okkar í krónum yrðu einnig verðlaus og fiskurinn færi. Áhrifin yrðu einnig skelfileg annars staðar í heiminum, m.a. hækkun sjávarmáls í Bandaríkjunum, sterkari fellibyljir, nístingskuldi í Evrópu, og þurrkar í Afríku. Lífstraumurinn í hættu Nú eru sterkar vísbendingar að loftlagsbreytingar og bráðnun jökla séu einmitt að hafa áhrif á okkar kæra Golfstraum. Þótt Golfstraumurinn sé ekki að hverfa er hann farinn að hægjast og veikjast samkvæmt nýjum rannsóknum. Og það er dauðans alvara fyrir okkur hér á Íslandi. Einungis sá möguleiki að straumurinn fari að haga sér öðruvísi ber að taka mjög alvarlega. Við Íslendingar ættum því að huga miklu meira að hafinu í kringum okkur og ekki síst Golfstrauminum sem er bókstaflega lífæð okkar. Hann er lífæðin okkar, sannkallaður lífstraumur. Flest annað, sem við deilum um, getur beðið. Höfundur er alþingismaður.
Skoðun Hvað vilja sumarbústaðaeigendur í Grímsnes- og Grafningshreppi? Bergdís Linda Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Allt á einum stað – framtíð stafrænnar þjónustu ríkis og sveitarfélaga Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar