Dómsmálaráðherra og lögreglustjóra boðið að aflétta trúnaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. mars 2021 12:09 Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Pírata. vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og þingmaður Pírata, hefur boðið dómsmálaráðherra og lögreglustjóra að aflétta trúnaði um það sem kom fram í máli þeirra á fundum nefndarinnar um símtöl ráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag. Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra. Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra.
Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira