Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Kristján Már Unnarsson skrifar 8. mars 2021 23:04 Krossavík við Þistilfjörð. Til vinstri sér inn í Kollavík. Fjallið Loki á milli. Í fjörunni fyrir neðan sést lífsbjörg fyrri kynslóða, viðurinn sem rak á land norðan úr höfum frá ströndum Rússlands. Arnar Halldórsson Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót: Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Jörðin Krossavík er við vestanverðan Þistilfjörð, sunnan Raufarhafnar. Þegar horft er yfir bæjarstæðið þykir mörgum eflaust með ólíkindum að þarna hafi verið tvær bæir, svo lítið er undirlendið, eins og sjá mátti í fréttum Stöðvar 2. Gamla íbúðarhúsið í Krossavík eitt er frá árinu 1928. Íbúðarhúsið í Krossavík tvö stóð á hól hægra megin við sumarbústaðinn ofar á myndinni.Arnar Halldórsson Í fjörunni sést það sem gerði gæfumuninn, allur viðurinn sem rak á land. Þarna má enn sjá spilið sem notað var til að draga timbrið upp á háan bakkann og sleða sem settur var undir. Felix Högnason sýnir okkur inn í skemmuna þar sem afi hans sagaði niður rekaviðardrumba og seldi og suma svo stóra að það þurfti að brjóta gat á vegginn. Gamla íbúðarhúsið er nærri hundrað ára og eins og safngripur og þar eru allir innviðir úr rekavið. Horft frá Krossavík í átt til Viðarfjalls. Vinstra megin er Rauðanes með magnaðri klettaströnd.Arnar Halldórsson Flest var smíðað úr rekavið á staðnum, eins og báturinn á fjörukambinum. „Hér voru smíðaðir bátar. Þessi var örugglega notaður til að ná í rekavið lengra úteftir og flytja hann hingað nær,“ segir Felix Gömul hestakerra vekur einnig athygli okkar. „Ég held að þetta sé smíðað svona að megninu til af afa,“ segir Felix. Fjallað var víkurnar við Þistilfjörð í þættinum Um land allt. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Í Árneshreppi á Ströndum er nýting rekaviðar enn búbót:
Landbúnaður Um land allt Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55