Kúrekarnir borga Dak Prescott 8,4 milljarða við undirskrift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2021 12:30 Dak Prescott ætti að vera mjög kátur með nýja samninginn sinn hjá Dallas Cowboys. Getty/Tom Pennington Dallas Cowboys í NFL-deildinni hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann sinn Dak Prescott en fátt hefur verið meira um rætt í bandarískum íþróttamiðlum en framtíð Dak í Dallas. Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021 NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Dak Prescott hefur slegið í gegn í leikstjórnandastöðunni hjá þessum risaklúbb en hefur hingað til verið á mjög lágum launum í samanburði við margra aðra leikstjórnendur NFL-deildarinnar. Last October, Dak suffered a season-ending injury while playing on the franchise tagNow he's the $160M man in Dallas @brgridiron pic.twitter.com/1jPBdqIPSv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 9, 2021 Dak Prescott meiddist illa á ökkla í fimmtu viku á síðasta tímabili og missti því af stórum hluta þess og það ýtti aðeins undir óvissuna með framtíð hans. Hann mun ná sér að fullu af meiðslunum en það var mikil óvissa með hvort Dallas væri tilbúið að borga honum alvöru pening. Nú er aftur á móti orðið ljóst að Dak Prescott fær metsamning hjá Dallas Cowboys liðinu. Þessi 28 ára leikmaður þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum framar. Highest signing bonus in NFL history: Dak Prescott $66MRussell Wilson $65MAaron Rodgers $57.5MMatthew Stafford $50MMatt Ryan $46.5MJoe Flacco $40MAaron Donald $40M— Adam Schefter (@AdamSchefter) March 9, 2021 Dallas Cowboys er tilbúið að borga honum 160 milljónir Bandaríkjadala, eða 20,4 milljarða íslenskra króna fyrir fjögurra ára samning. Dak er öruggur með 126 milljónir dala, sama hvernig gengur hjá honum á þessum tíma. Hann setur síðan nýtt met með því að fá 66 milljónir dala borgaðar strax við undirskrift en það eru 8,4 milljarðar íslenska króna. Þetta gerir það að verkum að hann fær 75 milljónir dollara fyrir fyrsta ár samningsins sem er einnig met. From @NFLTotalAccess: The #Cowboys deal for QB Dak Prescott has adjusted the QB landscape. Some details... pic.twitter.com/3QzqGJOxzF— Ian Rapoport (@RapSheet) March 9, 2021
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira