Hemmi og Sævar þurftu að velja á milli Milka og Williams Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2021 23:01 Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson fengu það erfiða verkefni að velja á milli Dominykas Milka og Deanes Williams, leikmanna Keflavíkur. stöð 2 sport Farið var um víðan völl í framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á mánudaginn. Þeir Hermann Hauksson og Sævar Sævarsson voru meðal annars beðnir um að gera upp á milli Keflvíkinganna Dominykas Milka og Deanes Williams. Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira
Milka og Williams eru á sínu öðru tímabili hjá Keflavík og hafa reynst liðinu frábærlega. Kjartan Atli Kjartansson bað þá Hermann og Sævar að velja á milli þessara öflugu leikmanna. Og þeir komust að sömu niðurstöðu. „Ég hugsa að ég myndi velja Williams því hann færir þér eitthvað varnarlega og svo er hann háloftafugl. Hann gerir leikinn skemmtilegri. Hann sprengir upp leikina og er með X-faktor sem ég myndi vilja hafa í liðinu mínu,“ sagði Sævar. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Framlengingin Hermann tók í sama streng og Sævar. Hann sagði að það væri þægilegra að smíða lið í kringum Williams en Milka. „Ég myndi allan tímann velja Williams. Eins frábær sóknarmaður og geggjaður varnarmaður og mér finnst hann vera er líka auðveldara að velja fjóra leikmenn með honum en fjóra leikmenn með Milka. Þú getur tekið áhættu með hina og tekið gæja sem mega missa manninn sinn framhjá sér,“ sagði Hermann. Framlenginguna má sjá hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Tengdar fréttir Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9. mars 2021 14:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9. mars 2021 11:30