Dagný Lísa og hinar Kúrekastelpurnar fá að dansa í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 10:31 Dagný Lísa Davíðsdóttir og félagar í Wyoming háskólaliðinu eru að uppskera mikið ævintýri þessa dagana. Twitter/@wyo_wbb Dagný Lísa Davíðsdóttir og hinar Kúrekastelpurnar munu taka þátt í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans í ár eftir sigur í úrslitaleik Mountain West deildarinnar í nótt. Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Wyoming Cowgirls unnu 56-53 sigur á Fresno State í úrslitaleiknum eftir að hafa verið sex stigum undir eftir fyrsta leikhlutann. Wyoming stelpurnar upplifðu ótrúlegt ævintýri í úrslitakeppninni í ár en þær komu inn í hana úr sjöunda sætinu. Wyoming liðið vann annan leikhlutann 16-2 og hélt frumkvæðinu út leikinn. Dagný var í byrjunarliðinu en það munaði miklu um það að stigin af bekknum enduðu 22-0 fyrir Wyoming. Celebrate Good Times, Come On! We re going DANCING! pic.twitter.com/UcviisCD74— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 Íslenska körfuboltakonan Dagný Lísa Davíðsdóttir var með sjö stig og fimm fráköst á rúmum tuttugu mínútum í leiknum en var líka með 1 stoðsendingu, 1 stolinn bolta og 1 varið skot. Með þessum sigri í nótt þá tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni bandaríska háskólaboltans og fá því að vera hluti af Marsæðinu. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2008 sem Wyoming verður með þar og aðeins í annað skiptið í sögu skólans. We love you too! #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/kJ016fHhIR— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021 „Ég er bara orðlaus núna,“ sagði þjálfarinn Gerald Mattinson eftir leikinn. Það mun ekki koma í ljós fyrr en mánudaginn hverjir verða mótherjar Wyoming Cowgirls í fyrstu umferð NCAA úrslitakeppninnar. Ticket OFFICIALLY punched #OneWyoming #GoWyo pic.twitter.com/HFOYp9GU6w— Wyoming Cowgirl Basketball (@wyo_wbb) March 11, 2021
Körfubolti Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira