Ståle sendir sænska og danska knattspyrnusambandinu tóninn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 10:01 Ståle tók við norska landsliðinu af Lars Lagerback. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sáttur við þær meldingar sem hafa komið frá sænska og danska knattspyrnusambandinu í aðdraganda HM í Katar á næsta ári. Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021 Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið hefur verið ansi skýrt í sinni stefnu að það sé ansi mótfallið því að mótið fari fram í Katar. Þar sé illa farið með verkafólk, eins og kom fram í frétt Guardian fyrir alls ekki löngu. Jesper Møller er formaður danska knattspyrnusambandsins og Karl-Erik Nilsson er formaður þess sænska. Þeir hafa talað í hringi um málið og við það er Ståle ekki sáttur. „Mér finnst að samstaða norrænu og skandinavísku þjóðina sé of slöpp. Það ætti að vera meiri vigt í samstarfinu, sérstaklega því Jesper Møller og Karl Erik Nilsson sitja í stjórn UEFA,“ sagði Ståle. „Þeir verða að vera skýrari. Báðir eru þeir mjög ólljósir er þeir tala um þetta. Þeir tala eins og stjórnmálamenn sem er nánast ögrandi.“ Karl-Erik Nilsson sagði í samtali við norska blaðið VG að þeir hafi farið einna fremst í því að gagnrýna aðstæðurnar í Katar en Jakob Høyer, fjölmiðlafulltrúi danska sambandsins, sagði að þeir myndu ekki tjá sig um málið. Ståle Solbakken knallhardt ut mot fotballpresidentene i Sverige og Danmark. Mener de kommuniserer hjelpeløst svakt, som styremedlemmer av UEFA: https://t.co/h4miEp2V5X— andersKchristiansen (@VgNettAnders) March 12, 2021
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn