Segir lækna beita sjúklingum fyrir sig hætti þeir að hafa milligöngu um greiðslur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. mars 2021 19:44 Svandís Svavarsdóttir segist hissa á að sérfræðilæknar skuli beita sjúklingum fyrir sig. Vísir/Vilhelm Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að verið sé að kanna hvort stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Heilbrigðisráðherra segist vera hissa á að læknar ætli að beita sjúklingum fyrir sig. Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið. Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Fimm hundruð börn á biðlista eftir plássi í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Sjá meira
Stofulæknar hafa verið án rammasamnings við Sjúkratryggingar Íslands í rúm tvö ár. Fram hefur komið hjá heilbrigðisráðherra að heildarhugsun þurfi í málaflokkinn. Þá hafi komið fram hjá Ríkisendurskoðun að kerfið sé ekki að öllu leyti hagkvæmt. Að hluta til væru að fara peningar út úr kerfinu til lækninga sem við þurfum ekki á að halda. Stjórnvöld vildu framlengja samninginn á sínum tíma þar til nýr væri í höfn. En því var hafnað á sínum tíma hjá sérfræðilæknum og ennþá hefur ekki verið samið. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur.Vísir/Sigurjón Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykjavíkur sagðist í samtali við fréttastofu að nú væri verið að kanna hvort að stofulæknar hætti að hafa milligöngu um greiðslur frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir hönd sinna skjólstæðinga. Verði það að veruleika þarf sjúklingurinn sjálfur að leggja út fyrir öllum kostnaðinum sjálfur og sækja svo um endurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þórarinn segir að önnur þjónusta við sjúklinga skerðist ekki. Heilbrigðisráðherra segist vera undrandi á þessu. „Ég er bara mjög hissa á því ef að sérfræðilæknar ætla að beita sjúklingum fyrir sig í eiginhagsmunaskini. Ég hefði ekki trúað því að læknar færu þá leið,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra um málið.
Heilbrigðismál Tryggingar Tengdar fréttir „Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18 Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45 Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Fimm hundruð börn á biðlista eftir plássi í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Sjá meira
„Margt verið fullyrt í þessari umræðu sem er meira og minna rangfærslur“ Heilbrigðisráðherra segir margt hafa verið fullyrt um yfirtöku ríkisins á hjúkrunarheimilum sem standist ekki skoðun. Hún segir að ríkið verði að tryggja þjónustu nú þegar sveitarfélög hafi hafnað því að reka hjúkrunarheimili. 12. mars 2021 12:18
Staða sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga Í dag 25. febrúar 2021 fór fram á Alþingi umræða um um stöðu sjúkraþjálfara og talmeinafræðinga. 25. febrúar 2021 17:45
Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. 25. febrúar 2021 07:01