„Það eru allir að tala um píkur alla daga“ Jakob Bjarnar skrifar 15. mars 2021 17:22 Brynjar telur ekki hættandi á að halda tækifærisræður því hann hafi engan áhuga á því að vera orðinn fréttaefni næsta dags fyrir að hafa sagt tvíræðan brandara. Það væri einatt túlkað sem árás á konur jafnvel þó grínið væri á kostnað karlsins. vísir/vilhelm Brynjar Níelsson alþingismaður er hættur að halda tækifærisræður vegna viðtekinnar móðgunargirni og ríkjandi vandlætingar. Brynjar var gestur Þórarins Hjartarsonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Ein pæling. Þeir ræddu útskúfunarofstopa sem mörgum þykir nóg um, meðal annarra þeim Brynjari og Þórarni. Ætlar ekki að verða fréttaefni vegna tvíræðra bandara Brynjar segir umrætt fyrirbærið stórskaðlegt, varasamt og upplýsti að sjálfur væri hann hættur að halda tækifærisræður. En oft er leitað til pólitíkusa af ýmsum hópum og félagasamtökum með slíkt. En fólk sé orðið svo upptekið af því að móðgast að ekki sé á það hættandi. Brynjar geti ekki einu sinni gert grín að sjálfum sér án þess að því væri illa tekið, að sögn. En þeir félagar urðu afdráttarlausari eftir því sem á þáttinn leið. Brynjar sagði móðgunargirnina bara aukast og aukast og meðal þess sem glatist í því fári öllu sé kímnigáfan. Það gerist ekki á einni nóttu en með afar markvissum hætti þó. Hérna lenti ég í skemmtilegri umræðu um helstu vandamál í íslensku samfélagi nú um stundir. Deili þessu svo samfélagsverkfræðingarnir og rétthugsunarliðið geti fussað og sveiaðPosted by Brynjar Níelsson on Mánudagur, 15. mars 2021 „Þú finnur alveg að menn veigra sér við því að segja eitthvað, jafnvel mjög fyndið af því að það gæti hugsanlega móðgað einhvern. Hvert erum við komin þá?“ spurði Brynjar gáttaður og lýsti því svo yfir að hann væri alveg snarhættur því að halda tækifærisræður. „Ég ætla ekki að horfa á í fréttum, í einhverjum fjölmiðlum daginn eftir að Brynjar Níelsson hafi verið með tvíræðan brandara. Þú mátt ekki segja neina kynferðislega brandara. Það er alltaf árás á einhvern.“ Stanslaust píkutal Þetta þótti Brynjari öfugsnúið í ljósi kröfu sem sett hefur verið fram: „Hjá einhverjum kvennahópum að það sé eilíft talað um píkuna. Menn tala ekki um neitt annað en þessa píku. Það eru allir að tala um píkur alla daga. Og enn eru menn að halda því fram að hún sé eitthvað tabú?! Ef þú vilt tala um píkuna á þér þá bara gerir þú það. Mér er nákvæmlega sama,“ sagði Brynjar. Og bætti því við að ef hann segði brandara um kynferðisleg samskipti fólks væri það jafnvel orðið fréttaefni og héti þá árás og aðför að konum, jafnvel þó brandarinn væri á kostnað karla. Grín og gaman Samfélagsmiðlar Alþingi Félagasamtök Félagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Brynjar var gestur Þórarins Hjartarsonar sem heldur úti hlaðvarpsþættinum Ein pæling. Þeir ræddu útskúfunarofstopa sem mörgum þykir nóg um, meðal annarra þeim Brynjari og Þórarni. Ætlar ekki að verða fréttaefni vegna tvíræðra bandara Brynjar segir umrætt fyrirbærið stórskaðlegt, varasamt og upplýsti að sjálfur væri hann hættur að halda tækifærisræður. En oft er leitað til pólitíkusa af ýmsum hópum og félagasamtökum með slíkt. En fólk sé orðið svo upptekið af því að móðgast að ekki sé á það hættandi. Brynjar geti ekki einu sinni gert grín að sjálfum sér án þess að því væri illa tekið, að sögn. En þeir félagar urðu afdráttarlausari eftir því sem á þáttinn leið. Brynjar sagði móðgunargirnina bara aukast og aukast og meðal þess sem glatist í því fári öllu sé kímnigáfan. Það gerist ekki á einni nóttu en með afar markvissum hætti þó. Hérna lenti ég í skemmtilegri umræðu um helstu vandamál í íslensku samfélagi nú um stundir. Deili þessu svo samfélagsverkfræðingarnir og rétthugsunarliðið geti fussað og sveiaðPosted by Brynjar Níelsson on Mánudagur, 15. mars 2021 „Þú finnur alveg að menn veigra sér við því að segja eitthvað, jafnvel mjög fyndið af því að það gæti hugsanlega móðgað einhvern. Hvert erum við komin þá?“ spurði Brynjar gáttaður og lýsti því svo yfir að hann væri alveg snarhættur því að halda tækifærisræður. „Ég ætla ekki að horfa á í fréttum, í einhverjum fjölmiðlum daginn eftir að Brynjar Níelsson hafi verið með tvíræðan brandara. Þú mátt ekki segja neina kynferðislega brandara. Það er alltaf árás á einhvern.“ Stanslaust píkutal Þetta þótti Brynjari öfugsnúið í ljósi kröfu sem sett hefur verið fram: „Hjá einhverjum kvennahópum að það sé eilíft talað um píkuna. Menn tala ekki um neitt annað en þessa píku. Það eru allir að tala um píkur alla daga. Og enn eru menn að halda því fram að hún sé eitthvað tabú?! Ef þú vilt tala um píkuna á þér þá bara gerir þú það. Mér er nákvæmlega sama,“ sagði Brynjar. Og bætti því við að ef hann segði brandara um kynferðisleg samskipti fólks væri það jafnvel orðið fréttaefni og héti þá árás og aðför að konum, jafnvel þó brandarinn væri á kostnað karla.
Grín og gaman Samfélagsmiðlar Alþingi Félagasamtök Félagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira