21 kórónuveirusmit um helgina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2021 09:29 Nokkur innanlandssmit greindust um helgina og voru ekki allir í sóttkví. Vísir/Vilhelm Alls greindist 21 með kórónuveiruna um helgina. Þetta segir Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans í samtali við Vísi, en inni í þessari tölu eru smit tíu skipverja á súrálsskipi sem kom til hafnar á Reyðarfirði á laugardag. Þá standa eftir ellefu smit og segist Már ekki vita nákvæmlega hvernig skiptingin sé í landamærasmit og innanlandssmit en hann telji þó að það séu fjögur til fimm innanlandssmit utan sóttkvíar. Fram kom í viðtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni í Bítinu á Bylgjunni í morgun, að nokkur innanlandssmit hefðu greinst um helgina. Hann hefði áhyggjur af stöðunni og að faraldurinn væri að fara að blossa upp á ný. Þá sagði hann að innanlandssmitin tengdust ekki öll. „Ég hef mestar áhyggjur af því að þetta sé eitthvað komið út í samfélagið og farið að blossa upp. Það er það sem ég hef mestar áhyggjur af núna,“ sagði Þórólfur. Á meðal þeirra sem greindust með veiruna um helgina eru kennari í Laugarnesskóla og leikmaður Fylkis í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Leikmenn liðsins eru komnir í sóttkví og þá eru áttatíu nemendur í Laugarnesskóla komnir í sóttkví auk fjögurra starfsmanna. Fyrst var greint frá heildarfjölda smita helgarinnar á vef RÚV. Uppfært: Staðfestar tölur dagsins voru birtar klukkan 11 og í ljós kom að af sjö innanlandssmitum voru þrjú utan sóttkvíar og tengdust sömu fjölskyldu. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Þá standa eftir ellefu smit og segist Már ekki vita nákvæmlega hvernig skiptingin sé í landamærasmit og innanlandssmit en hann telji þó að það séu fjögur til fimm innanlandssmit utan sóttkvíar. Fram kom í viðtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni í Bítinu á Bylgjunni í morgun, að nokkur innanlandssmit hefðu greinst um helgina. Hann hefði áhyggjur af stöðunni og að faraldurinn væri að fara að blossa upp á ný. Þá sagði hann að innanlandssmitin tengdust ekki öll. „Ég hef mestar áhyggjur af því að þetta sé eitthvað komið út í samfélagið og farið að blossa upp. Það er það sem ég hef mestar áhyggjur af núna,“ sagði Þórólfur. Á meðal þeirra sem greindust með veiruna um helgina eru kennari í Laugarnesskóla og leikmaður Fylkis í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Leikmenn liðsins eru komnir í sóttkví og þá eru áttatíu nemendur í Laugarnesskóla komnir í sóttkví auk fjögurra starfsmanna. Fyrst var greint frá heildarfjölda smita helgarinnar á vef RÚV. Uppfært: Staðfestar tölur dagsins voru birtar klukkan 11 og í ljós kom að af sjö innanlandssmitum voru þrjú utan sóttkvíar og tengdust sömu fjölskyldu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira