„Sagði honum að ég hefði bullandi trú á honum“ Rúnar Þór Brynjarsson skrifar 22. mars 2021 20:32 Patrekur tók við liði Stjörnunnar í sumar. vísir/hulda margrét „Frábær leikur hjá okkur,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir fimm marka sigurinn á KA fyrir norðan í dag. „Fyrri hálfleikur var jafn og ég var þannig séð ánægður með margt. Við vorum með ákveðna taktík að fara framarlega í vörn og það gekk vel fannst mér en við vorum stundum svolítið opnir á köflum. Við vorum með enga markvörslu en í seinni hálfleik þá smellur þetta hjá okkur. Vorum mjög agaðir sóknarlega og er ég hrikalega ánægður með þennan leik.“ Markvarsla Stjörnunnar var ekki merkileg í fyrri hálfleik en það breyttist í þeim síðari. „Í seinni hálfleik þá fáum við mjög góða markvörslu en í fyrri hálfleik voru Adam og Siggi slappir. Það voru boltar þar sem ég hefði viljað að þeir myndu taka en ég ræddi bara rólega við Adam í hálfleik og sagði honum að ég hefði bullandi trú á honum og hann var frábær.“ Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni hálfleik settu gestirnir í annan gír. „Ég sagði þeim nákvæmlega það að við höldum okkar skipulagi áfram, varnar og sóknarlega. Og svo kemur Adam og styður vel við þetta. Markmannstaðan er eins og allir vita rosalega mikilvæg. KA menn fengu ekki eins góða markvörslu í dag miðað við okkur.“ Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag. 22. mars 2021 19:33 Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
„Fyrri hálfleikur var jafn og ég var þannig séð ánægður með margt. Við vorum með ákveðna taktík að fara framarlega í vörn og það gekk vel fannst mér en við vorum stundum svolítið opnir á köflum. Við vorum með enga markvörslu en í seinni hálfleik þá smellur þetta hjá okkur. Vorum mjög agaðir sóknarlega og er ég hrikalega ánægður með þennan leik.“ Markvarsla Stjörnunnar var ekki merkileg í fyrri hálfleik en það breyttist í þeim síðari. „Í seinni hálfleik þá fáum við mjög góða markvörslu en í fyrri hálfleik voru Adam og Siggi slappir. Það voru boltar þar sem ég hefði viljað að þeir myndu taka en ég ræddi bara rólega við Adam í hálfleik og sagði honum að ég hefði bullandi trú á honum og hann var frábær.“ Fyrri hálfleikur var jafn en í seinni hálfleik settu gestirnir í annan gír. „Ég sagði þeim nákvæmlega það að við höldum okkar skipulagi áfram, varnar og sóknarlega. Og svo kemur Adam og styður vel við þetta. Markmannstaðan er eins og allir vita rosalega mikilvæg. KA menn fengu ekki eins góða markvörslu í dag miðað við okkur.“
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag. 22. mars 2021 19:33 Mest lesið Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Leik lokið: KA - Stjarnan 27-32 | Stjarnan sótti tvö stig norður Stjarnan er komið upp fyrir KA í Olís deildinni eftir fimm marka sigur fyrir norðan í dag. 22. mars 2021 19:33
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti