Fljúga yfir gosstöðvarnar til að meta umfang hraunsins og hraunflæðið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2021 06:52 Gosið í Geldingadal við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga hófst á föstudagskvöld. Vísir/Vilhelm Eldgosið í Geldingadal er enn í fullum gangi. Á móti hefur dregið mjög úr skjálftavirkni á svæðinu sé miðað við það sem var í aðdraganda gossins en það hófst á föstudagskvöld. Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira
Sigþrúður Ármannsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að farið verði í vísindaflug yfir gosstöðvarnar í dag. Þá verði að öllum líkindum slegið á umfang hraunsins og reynt að meta hraunflæðið. Hún segir að ekki hafi ný gossprunga opnast á svæðinu og þá sé heldur ekki að sjá að nýr gígur hafi myndast. Mikið hefur verið rætt um gasmengun frá gosinu og var svæðinu til að mynda lokað af almannavörnum í gær þar sem sagt var að gasmengun væri farin yfir hættumörk. Sigþrúður segir að sérfræðingar Veðurstofunnar hafi farið til mælinga á svæðinu í gær. Niðurstöður liggja ekki fyrir en ættu að koma með morgninum. Miðað við veðurspána sé þó ekki vænlegt að vera á svæðinu seinnipartinn í dag og jafnvel heldur ekki á morgun þar sem vindur gæti dottið niður við gosstöðvarnar og hættuleg gasefni safnast fyrir í dældum. Það geti verið mjög lúmskar aðstæður. Alls mældust 160 jarðskjálftar á Reykjanesskaganum í gær og var sá stærsti 2,9 að stærð. Hann varð aðfaranótt mánudags og átti upptök sín um kílómetra suðvestur af Keili. Frá miðnætti í dag hafa mælst sextíu skjálftar á skaganum, sá stærsti 1,9 að stærð með upptök um tvo kílómetra norðvestur af Reykjanestá.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Sjá meira