Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:01 Elgin Baylor átti magnaðan feril í NBA-deildinni og aðeins þeir Michael Jordan og Wilt Chamberlain skoruðu meira að meðaltali á ferlinum. AP/Gus Ruelas Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira