Stefnt á að opna nýjan ungbarnaleikskóla í Bríetartúni í ár Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2021 09:15 Hörgull hefur verið á leikskólaplássum í Reykjavík, sérstaklega fyrir yngstu börnin. Vísir/Vilhelm Pláss verður fyrir sextíu börn á aldrinum tólf mánaða til þriggja ára á nýjum ungbarnaleikskóla í Bríetartúni sem Reykjavíkurborg ætlar að taka í notkun fyrir lok þessa árs. Opnun leikskólans er liður í áformum borgaryfirvalda um að fjölga plássum svo hægt sé að bjóða börnum allt frá tólf mánaða aldri leikskólavist. Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira