Reyna að koma til móts við áhyggjur rekstraraðila Eiður Þór Árnason skrifar 24. mars 2021 16:58 Aðgerðirnar voru kynntar á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu í dag. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hyggst framlengja úrræði á borð við lokunargreiðslur og viðspyrnustyrki út árið en núgildandi lög um slíka styrki renna út á næstu mánuðum. Þá stendur til að framlengja gjaldfresti á stuðningslánum sem er ætlað að styðja við smærri fyrirtæki sem glíma við erfiðleika vegna faraldursins. Einnig verður þeim sem nýttu sér úrræði til að fresta skattgreiðslum og eru með gjalddaga í sumar gert kleift að dreifa greiðslum yfir tveggja ára tímabil. Ríkisstjórnin vinnur auk þess að því að framlengja heimild einstaklinga til að úttektar á séreignasparnaði. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag þar sem kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi fjölgunar kórónuveirusmita. Fela þær meðal annars í sér tíu manna samkomubann og lokun leikhúsa, kvikmyndahúsa, líkamsræktarstöðva, sundlauga og skemmtistaða næstu þrjár vikurnar. Bjarni sagði engan vafa á því að margir rekstraraðilar ættu eftir að verða fyrir neikvæðum áhrifum vegna þessa en sagði mikilvægt að stíga fast til jarðar og stytta frekar gildistíma takmarkanna. Hafði Bjarni sérstaklega orð á því að borið hafi á áhyggjum rekstraraðila sem hafi nýtt sér viss úrræði stjórnvalda og sáu fram á að þurfa að endurgreiða ríkinu áður en reksturinn hafi tekið við sér. Með framlengingu á gildistíma laga um lokunargreiðslur og viðspyrnustyrki ætluðum rekstraraðilum sem hafa þurft að loka starfsemi eða orðið fyrir verulegri tekjuskerðingu sé tryggt að úrræðin standi áfram til boða ef til frekari lokana komi. Að óbreyttu bjóðast lokunarstyrkir út júní og viðspyrnustyrkir út maí. Mikilvægt að stíga strax inn í Bjarni sagði það mjög miður að þurfa að grípa til hertra aðgerða. Það væri þó samdóma álit sérfræðinga að betra sé að stíga snemma inn í og afstýra frekari útbreiðslu veirunnar í staðinn fyrir að bíða og sitja þá uppi með meira íþyngjandi aðgerðir í lengri tíma. „Þannig erum við að vonast til þess að með því að stíga af krafti inn í stöðuna sem við okkur blasir þá séum við að ná þessum markmiðum sem hafa alltaf verið leiðandi í okkar vinnu, að vernda bæði líf og heilsu fólks og lágmarka efnahagslegan skaða.“ Sautján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán þeirra sem greindust voru í sóttkví, en þrír utan sóttkvíar. Ekki hafa svo margir greinst innanlands á einum degi frá 30. nóvember. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ætla að bólusetja aftur með AstraZeneca Byrjað verður að bólusetja aftur með bóluefni AstraZeneca á næstunni. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á blaðamananfundi þar sem hertar sóttvarnaaðgerðir voru kynntar í Hörpu í dag. 24. mars 2021 15:16 Tólf í sóttkví vegna smits hjá gesti á leiksýningu Tólf eru komnir í sóttkví eftir að barn sem var gestur á sýningu í Þjóðleikhúsinu greindist með kórónuveiruna. 24. mars 2021 14:25 Svona var blaðamannafundurinn vegna hertra aðgerða innanlands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun kynna hertar aðgerðir innanlands á blaðamannafundi í Hörpu klukkan 15. Vísir verður í beinni frá fundinum og hefst útsendingin klukkan 14:50. 24. mars 2021 13:50 „Við verðum bara að bregðast við“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar hér á landi verði kynntar í dag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður okkar, náði tali af Svandísi fyrir ríkisstjórnarfund sem nú stendur yfir í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. 24. mars 2021 13:22 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Einnig verður þeim sem nýttu sér úrræði til að fresta skattgreiðslum og eru með gjalddaga í sumar gert kleift að dreifa greiðslum yfir tveggja ára tímabil. Ríkisstjórnin vinnur auk þess að því að framlengja heimild einstaklinga til að úttektar á séreignasparnaði. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í dag þar sem kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í ljósi fjölgunar kórónuveirusmita. Fela þær meðal annars í sér tíu manna samkomubann og lokun leikhúsa, kvikmyndahúsa, líkamsræktarstöðva, sundlauga og skemmtistaða næstu þrjár vikurnar. Bjarni sagði engan vafa á því að margir rekstraraðilar ættu eftir að verða fyrir neikvæðum áhrifum vegna þessa en sagði mikilvægt að stíga fast til jarðar og stytta frekar gildistíma takmarkanna. Hafði Bjarni sérstaklega orð á því að borið hafi á áhyggjum rekstraraðila sem hafi nýtt sér viss úrræði stjórnvalda og sáu fram á að þurfa að endurgreiða ríkinu áður en reksturinn hafi tekið við sér. Með framlengingu á gildistíma laga um lokunargreiðslur og viðspyrnustyrki ætluðum rekstraraðilum sem hafa þurft að loka starfsemi eða orðið fyrir verulegri tekjuskerðingu sé tryggt að úrræðin standi áfram til boða ef til frekari lokana komi. Að óbreyttu bjóðast lokunarstyrkir út júní og viðspyrnustyrkir út maí. Mikilvægt að stíga strax inn í Bjarni sagði það mjög miður að þurfa að grípa til hertra aðgerða. Það væri þó samdóma álit sérfræðinga að betra sé að stíga snemma inn í og afstýra frekari útbreiðslu veirunnar í staðinn fyrir að bíða og sitja þá uppi með meira íþyngjandi aðgerðir í lengri tíma. „Þannig erum við að vonast til þess að með því að stíga af krafti inn í stöðuna sem við okkur blasir þá séum við að ná þessum markmiðum sem hafa alltaf verið leiðandi í okkar vinnu, að vernda bæði líf og heilsu fólks og lágmarka efnahagslegan skaða.“ Sautján greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán þeirra sem greindust voru í sóttkví, en þrír utan sóttkvíar. Ekki hafa svo margir greinst innanlands á einum degi frá 30. nóvember.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ætla að bólusetja aftur með AstraZeneca Byrjað verður að bólusetja aftur með bóluefni AstraZeneca á næstunni. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á blaðamananfundi þar sem hertar sóttvarnaaðgerðir voru kynntar í Hörpu í dag. 24. mars 2021 15:16 Tólf í sóttkví vegna smits hjá gesti á leiksýningu Tólf eru komnir í sóttkví eftir að barn sem var gestur á sýningu í Þjóðleikhúsinu greindist með kórónuveiruna. 24. mars 2021 14:25 Svona var blaðamannafundurinn vegna hertra aðgerða innanlands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun kynna hertar aðgerðir innanlands á blaðamannafundi í Hörpu klukkan 15. Vísir verður í beinni frá fundinum og hefst útsendingin klukkan 14:50. 24. mars 2021 13:50 „Við verðum bara að bregðast við“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar hér á landi verði kynntar í dag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður okkar, náði tali af Svandísi fyrir ríkisstjórnarfund sem nú stendur yfir í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. 24. mars 2021 13:22 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Sjá meira
Ætla að bólusetja aftur með AstraZeneca Byrjað verður að bólusetja aftur með bóluefni AstraZeneca á næstunni. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti þetta á blaðamananfundi þar sem hertar sóttvarnaaðgerðir voru kynntar í Hörpu í dag. 24. mars 2021 15:16
Tólf í sóttkví vegna smits hjá gesti á leiksýningu Tólf eru komnir í sóttkví eftir að barn sem var gestur á sýningu í Þjóðleikhúsinu greindist með kórónuveiruna. 24. mars 2021 14:25
Svona var blaðamannafundurinn vegna hertra aðgerða innanlands Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun kynna hertar aðgerðir innanlands á blaðamannafundi í Hörpu klukkan 15. Vísir verður í beinni frá fundinum og hefst útsendingin klukkan 14:50. 24. mars 2021 13:50
„Við verðum bara að bregðast við“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar hér á landi verði kynntar í dag. Heimir Már Pétursson, fréttamaður okkar, náði tali af Svandísi fyrir ríkisstjórnarfund sem nú stendur yfir í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu. 24. mars 2021 13:22