Streymdu til Serbíu í ókeypis bólusetningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2021 20:00 Fólk í röðum eftir sprautu af bóluefni AstraZeneca í bólusetningamiðstöð í Belgrad í dag. Fólkið kom frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallandi og Norður-Makedóníu. AP/Darko Vojinovic Þúsundir streymdu frá Bosníu og Hersegóvínu, Svartfjallalandi og Norður-Makedóníu yfir landamærin til nágranna sinna í Serbíu í dag þar sem yfirvöld bjóða upp á ókeypis bólusetningu yfir helgina. Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Langar raðir mynduðust í höfuðborginni Belgrad en nóg er til af bóluefni í Serbíu þótt ekki vilji allir þiggja. Gagnrýnendur Aleksandar Vucic, hins poppúlíska forseta Serbíu, segja hann reyna að auka áhrif sín í löndum fyrrverandi Júgóslavíu. Aðrir halda því fram að verið sé að nota bóluefni frá AstraZeneca sem nálgast síðasta neysludag. AP fréttastofan hafði ekki fengið það staðfest. Serbar hafa þegar gefið nágrönnum sínum lítið magn bóluefna. Tvær af sjö milljónum Serba hafa verið sprautaðar af bóluefni, flestir með hinu kínverska Sinopharm eða Sputnik V frá Rússlandi en aðrir með bóluefni Pfizer eða AstraZeneca. „Við höfum ekkert bóluefni. Ég kom hingað til að fá bólusetningu. Við erum mjög þakklát því hér fáum við bólusetningu fyrr en í Makedóníu,“ sagði Zivko Trajkovski frá Norður-Makedóníu í samtali við AP. Zoran Dedic frá Bosníu og Hersegóvínu var öllu pólitískari í sínum svörum. „Fyrir mér er þetta enn sama landið. Það breytir engu, Makedónía, Bosnía, Serbía, það skiptir ekki máli.“ Vel hefur gengið framan af að bólusetja í Serbíu. Sífellt heyrist þó hærra í þeim sem tala gegn bólusetningum fyrir kórónuveirunni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Serbía Norður-Makedónía Bosnía og Hersegóvína Svartfjallaland Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira