Fengu góð viðbrögð við „pop-up-kvennaathvarfi“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. mars 2021 15:19 Sigþrúður Guðmundsóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, er djúpt snortin yfir viðbrögðunum. Fjöldi ábendinga og tilboða hafi borist. Til þess að geta tekið á móti konum og börnum í samkomubanni leitaði Kvennaathvarfið eftir húsnæði í gær. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og athvarfið því vel undirbúið fyrir komandi páskahátíð. Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda. Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Kvennaathvarfið auglýsti nánar tiltekið á Facebook eftir húsnæðinu fyrir svokallað pop-up kvennaathvarf. „Við höfum verið að leita að auka húsnæði til þess að hafa örugglega pláss fyrir allar okkar konur og börn næstu vikur. Ástæðan fyrir því er bæði sú að það hefur verið býsna mikil aðsókn undanfarið en samkomutakmarknir gera það líka að verkum að við viljum geta skipt upp hópnum upp í viðráðanlegri fjölda," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Páskarnir eru á næsta leyti og segir Sigþrúður hátíðirnar oft vera álagstíma. Framundan séu margir dagar þar sem starfsemin er takmarkaðri og því betra að gulltryggja að hægt sé að taka á móti öllum. Sigþrúður er afar þakklát fyrir viðbrögðin við facebook-færslunni. „Það er segin saga þegar við í Kvennaathvarfinu biðjum um eitthvað þá rís upp her af fólki sem vill koma til hjálpar. Það er okkar mikla gæfa. Við fengum fullt af ábendingum og tilboðum í gær og erum bara að skoða það. Ég vona bara að við leysum úr þessu hratt,“ segir Sigþrúður og um leið ítrekar að pláss sé fyrir alla sem þurfa á kvennaathvarfinu að halda.
Heimilisofbeldi Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira