Leikskólabörnin smituðust heima en ekki á leikskólanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 11:30 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, með grímu á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í liðinni viku um hertar sóttvarnaaðgerðir. Vísir/Vilhelm Þau tvö börn á leikskólaaldri sem eru með kórónuveiruna greindust ekki á leikskólum sínum heldur heima með fjölskyldunum sínum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun en í uppfærðum tölum á covid.is í gær kom fram að tvö börn á aldrinum eins til fimm ára væru smituð af veirunni. Sú tala er óbreytt eftir að tölur dagsins bárust en alls greindust tíu innanlands í gær. Þar af var einn utan sóttkvíar, allir hinir níu voru í sóttkví. „Þetta eru ekki smit á leikskólum heldur eru þetta tvö börn á leikskólaaldri sem smituðust heima af fjölskyldum sínum, en ekki á leikskólanum,“ sagði Þórólfur. Hann sagði smit barnanna tengjast smitum sem komu upp í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku sem teygt hefur anga sína víða. Fjöldi barna í Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna og hafa til dæmis nemendur í Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla smitast út frá þeirri hópsýkingu. Þórólfur benti á að margir hefðu þurft að fara í sóttkví síðustu daga. „Og margir smitast. Við svona nána útsetningu eins og er á heimilum þá getur það náttúrulega gerst. Börn á leikskólaaldri geta smitast en það er miklu sjaldgæfara og ég held það sé vert að hafa í huga að þetta eru ekki smit á leikskólum heldur eru þetta smit hjá tveimur leikskólabörnum sem urðu heima hjá fjölskyldunni,“ sagði Þórólfur. Samkvæmt covid.is eru nú 32 börn í einangrun með Covid-19, flest á aldrinum sex til tólf ára eða alls 21. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Leikskólar Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Innlent Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Innlent Fleiri fréttir Tveir komust af sjálfsdáðum upp úr sjónum uppi á Skaga Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun en í uppfærðum tölum á covid.is í gær kom fram að tvö börn á aldrinum eins til fimm ára væru smituð af veirunni. Sú tala er óbreytt eftir að tölur dagsins bárust en alls greindust tíu innanlands í gær. Þar af var einn utan sóttkvíar, allir hinir níu voru í sóttkví. „Þetta eru ekki smit á leikskólum heldur eru þetta tvö börn á leikskólaaldri sem smituðust heima af fjölskyldum sínum, en ekki á leikskólanum,“ sagði Þórólfur. Hann sagði smit barnanna tengjast smitum sem komu upp í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku sem teygt hefur anga sína víða. Fjöldi barna í Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna og hafa til dæmis nemendur í Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla smitast út frá þeirri hópsýkingu. Þórólfur benti á að margir hefðu þurft að fara í sóttkví síðustu daga. „Og margir smitast. Við svona nána útsetningu eins og er á heimilum þá getur það náttúrulega gerst. Börn á leikskólaaldri geta smitast en það er miklu sjaldgæfara og ég held það sé vert að hafa í huga að þetta eru ekki smit á leikskólum heldur eru þetta smit hjá tveimur leikskólabörnum sem urðu heima hjá fjölskyldunni,“ sagði Þórólfur. Samkvæmt covid.is eru nú 32 börn í einangrun með Covid-19, flest á aldrinum sex til tólf ára eða alls 21.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Leikskólar Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Innlent Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Innlent Fleiri fréttir Tveir komust af sjálfsdáðum upp úr sjónum uppi á Skaga Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sjá meira