Valin í kanadíska landsliðið eftir að hafa ekki fengið að spila með Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 21:46 Cloé Lacasse í leik gegn Breiðabliki sumarið 2018. Vísir Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, hefur verið valin í kanadíska landsliðið fyrir leiki gegn Englandi og Wales. Eru leikirnir undirbúningur fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó, Japan, í sumar. Cloé Lacasse er í dag leikmaður Benfica í Portúgal og lék til að mynda með liðinu gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessari leiktíð. Þar áður lék hin 27 ára gamla Lacasse með ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. Lék hún alls 91 leik í deild og bikar hér á landi og skoraði 63 mörk. Hún lék með liðinu frá 2015 til 2019 og fékk á endanum íslenskan ríkisborgararétt. Hún stefndi á að spila með íslenska landsliðinu en fékk aldrei leikheimild þar sem hún náði ekki að uppfylla kröfur Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, varðandi dvalartíma á Íslandi. Samkvæmt reglum sambandsins þarf einstaklingur að búa í landi samfleytt í fimm ár til að fá leikheimild með öðru landi en því sem hann er fæddur í. Cloé fór til Benfica áður en hún náði árunum fimm. Með frammistöðu sinni hjá Benfica hefur hún vakið athygli landsliðsþjálfara Kanada sem hefur ní valið hana í landsliðið og fær Cloé því tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir Ólympíuleikana í sumar. Kanada er sem stendur í 8. sæti heimslista FIFA á meðan Ísland er í 16. sæti. Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira
Cloé Lacasse er í dag leikmaður Benfica í Portúgal og lék til að mynda með liðinu gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrr á þessari leiktíð. Þar áður lék hin 27 ára gamla Lacasse með ÍBV í Pepsi Max deild kvenna. Lék hún alls 91 leik í deild og bikar hér á landi og skoraði 63 mörk. Hún lék með liðinu frá 2015 til 2019 og fékk á endanum íslenskan ríkisborgararétt. Hún stefndi á að spila með íslenska landsliðinu en fékk aldrei leikheimild þar sem hún náði ekki að uppfylla kröfur Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, varðandi dvalartíma á Íslandi. Samkvæmt reglum sambandsins þarf einstaklingur að búa í landi samfleytt í fimm ár til að fá leikheimild með öðru landi en því sem hann er fæddur í. Cloé fór til Benfica áður en hún náði árunum fimm. Með frammistöðu sinni hjá Benfica hefur hún vakið athygli landsliðsþjálfara Kanada sem hefur ní valið hana í landsliðið og fær Cloé því tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir Ólympíuleikana í sumar. Kanada er sem stendur í 8. sæti heimslista FIFA á meðan Ísland er í 16. sæti.
Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Fleiri fréttir Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Sjá meira