Svefn á ekki að vera afgangsstærð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. apríl 2021 21:02 Vinkonurnar og samstarfskonurnar, talið frá vinstri, Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur, Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir, sem starfar sem meðvirkniráðgjafi, kennari og fyrirlesari á sviði meðvirkni og núvitundar stóðu fyrir námskeiðinu í Grímsborgum. Þær verða með annað námskeið þar í byrjun maí. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er ekki flott að sofa lítið, við eigum að virða svefninn og gefum okkur tíma til að sofa.“ . Þetta segir heimilislæknir, sem vinnur meðal annars með svefn fólks. Nýlega var haldið fimm daga námskeið fyrir lækna á Grímsborgum í Grímsnes- og Grafningshreppi þar sem megin áherslan var lögð á streitu, seiglu, svefn og líkamsklukkuna, álag og ósjálfráða taugakerfið og um meðvirkni svo eitthvað sé nefnt. Góður svefn er eitt af því sem læknar ráðleggja skjólstæðingum sínum og þetta er eitt af ráðunum. „Virða svefninn, virða svefntímann, þetta er ekki einhver afgangsstærð, þar sem þykir flott að sofa lítið, það er mikill misskilningur. Þannig að virðum svefntímann og gefur okkur tíma til að sofa og búum til þær aðstæður í okkar lífi að við getum sofið,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og lýðheilsufræðingur og einn af fyrirlesurum á námskeiðinu. Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur , sem var einn af fyrirlesurum á námskeiðinu fyrir lækna, sem haldið var nýlega í Grímsborgum. Hún fjallaði m.a. um svefn og líkamsklukkuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað eigum við að sofa mikið ? „Meðalmaðurinn þarf sjö til átta tíma að nóttu til. Minna er ekki gott og meira er ekki gott heldur. Það eru margir sem átta sig ekki á því að það er ekki heldur gott að sofa of mikið, þannig að yfir níu tíma er ekki eðlilegt, þannig að sjö til átta fær vinninginn“, segir Erla og bætir við að henni finnist fólk oft kærulaust með svefninn. „Já, það finnst mér oft á tíðum. Þetta hefur kannski ekki fengið alveg það mikilvægi, sem mér finnst svefninn eiga skilið. Þannig að mig langar svo að fólk átti sig á því hvað það eru ótrúlega merkilegir hlutir að gerst í líkama okkar og heilanum þegar við sofum, sem er bara mjög nauðsynlegur hluti af góðri heilsu.“ Á námskeiðinu var m.a. fjallað um svefn og líkamsklukkuna, álag og ósjálfráða taugakerfið og um meðvirkni svo eitthvað sé nefnt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Heilsa Heilbrigðismál Svefn Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira
Nýlega var haldið fimm daga námskeið fyrir lækna á Grímsborgum í Grímsnes- og Grafningshreppi þar sem megin áherslan var lögð á streitu, seiglu, svefn og líkamsklukkuna, álag og ósjálfráða taugakerfið og um meðvirkni svo eitthvað sé nefnt. Góður svefn er eitt af því sem læknar ráðleggja skjólstæðingum sínum og þetta er eitt af ráðunum. „Virða svefninn, virða svefntímann, þetta er ekki einhver afgangsstærð, þar sem þykir flott að sofa lítið, það er mikill misskilningur. Þannig að virðum svefntímann og gefur okkur tíma til að sofa og búum til þær aðstæður í okkar lífi að við getum sofið,“ segir Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir og lýðheilsufræðingur og einn af fyrirlesurum á námskeiðinu. Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur , sem var einn af fyrirlesurum á námskeiðinu fyrir lækna, sem haldið var nýlega í Grímsborgum. Hún fjallaði m.a. um svefn og líkamsklukkuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað eigum við að sofa mikið ? „Meðalmaðurinn þarf sjö til átta tíma að nóttu til. Minna er ekki gott og meira er ekki gott heldur. Það eru margir sem átta sig ekki á því að það er ekki heldur gott að sofa of mikið, þannig að yfir níu tíma er ekki eðlilegt, þannig að sjö til átta fær vinninginn“, segir Erla og bætir við að henni finnist fólk oft kærulaust með svefninn. „Já, það finnst mér oft á tíðum. Þetta hefur kannski ekki fengið alveg það mikilvægi, sem mér finnst svefninn eiga skilið. Þannig að mig langar svo að fólk átti sig á því hvað það eru ótrúlega merkilegir hlutir að gerst í líkama okkar og heilanum þegar við sofum, sem er bara mjög nauðsynlegur hluti af góðri heilsu.“ Á námskeiðinu var m.a. fjallað um svefn og líkamsklukkuna, álag og ósjálfráða taugakerfið og um meðvirkni svo eitthvað sé nefnt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Heilsa Heilbrigðismál Svefn Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Sjá meira