Segir Navalní vera að missa tilfinningu í fótleggjum og höndum Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2021 08:27 Alexei Navalní í dómsal í febrúar síðastliðinn. EPA Heilsu rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní hrakar enn og hefur hann verið að missa tilfinningu í fót- og handleggjum. Þetta segir lögfræðingur Navalnís, en Navalní er nú í fanganýlendu þar sem hann afplánar nú dóm vegna fjársvika. Lögfræðingurinn Vadim Kobzev segir að skjólstæðingur sinn hafi nú í tvígang verið greindur með brjósklos. Navalní tilkynnti í síðustu viku að hann hafi hafið hungurverkfall þar sem hann krafðist þess að fá tilhlýðilega læknismeðferð vegna bakmeiðsla og verks í fótum. BBC segir að Kobzev hafi heimsótt skjólstæðing sinn í gær og að Navalní hafi fundið fyrir sársauka við það eitt að ganga. „Það er mikið áhyggjuefni að veikindi hans hafa magnast sem lýsir sér þannig að hann er að missa tilfinningu í fótleggjum, höndum og úlnlið,“ sagði Kobzev á Twitter. Hinn 44 ára Navalní var fyrr í vikunni fluttur á sjúkradeildina í fangelsinu í bænum Pokrov, austur af Moskvu, vegna vandræða með öndun. Hann hafði þá kvartað yfir miklum hósta og hita. Kobzev segir Navalní hafa misst um eitt kíló á dag vegna hungurverkfallsins. Navalní sagði frá því á Instagram í gær að fangaverðir hafi reynt að grafa undan hungurverkfalli hans með því að grilla kjúkling nærri honum og sömuleiðis koma sælgæti fyrir í vösum hans. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa farið fram á að Navalní verði sleppt lausum þegar í stað. Búi hann við aðstæður sem jafnist á við pyndingar sem kunni að draga hann til dauða. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Lögfræðingurinn Vadim Kobzev segir að skjólstæðingur sinn hafi nú í tvígang verið greindur með brjósklos. Navalní tilkynnti í síðustu viku að hann hafi hafið hungurverkfall þar sem hann krafðist þess að fá tilhlýðilega læknismeðferð vegna bakmeiðsla og verks í fótum. BBC segir að Kobzev hafi heimsótt skjólstæðing sinn í gær og að Navalní hafi fundið fyrir sársauka við það eitt að ganga. „Það er mikið áhyggjuefni að veikindi hans hafa magnast sem lýsir sér þannig að hann er að missa tilfinningu í fótleggjum, höndum og úlnlið,“ sagði Kobzev á Twitter. Hinn 44 ára Navalní var fyrr í vikunni fluttur á sjúkradeildina í fangelsinu í bænum Pokrov, austur af Moskvu, vegna vandræða með öndun. Hann hafði þá kvartað yfir miklum hósta og hita. Kobzev segir Navalní hafa misst um eitt kíló á dag vegna hungurverkfallsins. Navalní sagði frá því á Instagram í gær að fangaverðir hafi reynt að grafa undan hungurverkfalli hans með því að grilla kjúkling nærri honum og sömuleiðis koma sælgæti fyrir í vösum hans. Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa farið fram á að Navalní verði sleppt lausum þegar í stað. Búi hann við aðstæður sem jafnist á við pyndingar sem kunni að draga hann til dauða.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira