Kaupa verslanir Krónunnar á Hellu og í Nóatúni Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2021 14:01 Verslanirnar sem um ræðir eru verslun Kjarvals á Hellu og hins vegar Krónunnar í Nóatúni 17. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Kaupsamningur hefur verið undirritaður um kaup Samkaupa á tveimur verslunum Krónunnar, annars vegar Kjarval á Hellu en hins vegar Krónunni Nóatúni 17, Reykjavík. Í tilkynningu frá Festi segir að viðskiptin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og að kaupverð verslananna sé trúnaðarmál. „Krónan er sem kunnugt er dótturfélag Festi og eru viðskiptin liður í að uppfylla skilyrði sáttar á milli Festi og Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Festi, áður N1, á Krónunni og fleiri félögum. Samkaup áforma að opna verslun undir merkjum Kjörbúðar á Hellu og bætist verslunin þar með í hóp 15 annarra Kjörbúða sem reknar eru um allt land. Í Nóatúni 17, Reykjavík, áforma Samkaup að opna Nettó lágvöruverslun. „Við eigum ekki von á öðru en að salan gangi eftir, þannig að kvöð sem á okkur hefur hvílt, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, um að selja verslunareiningu frá okkur á Hellu til annars aðila, falli niður. Við höfum á þriðja ár, bæði í opnum og lokuðum söluferlum, freistað þess að uppfylla skilyrðið, en án árangurs, aðallega vegna andstöðu nærumhverfisins við breytingar. Þetta eru viðskipti sem við hjá Festi og Krónunni eru mjög sátt við,“ er haft eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra Festi. Verslun Reykjavík Markaðir Rangárþing ytra Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Í tilkynningu frá Festi segir að viðskiptin séu gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins og að kaupverð verslananna sé trúnaðarmál. „Krónan er sem kunnugt er dótturfélag Festi og eru viðskiptin liður í að uppfylla skilyrði sáttar á milli Festi og Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa Festi, áður N1, á Krónunni og fleiri félögum. Samkaup áforma að opna verslun undir merkjum Kjörbúðar á Hellu og bætist verslunin þar með í hóp 15 annarra Kjörbúða sem reknar eru um allt land. Í Nóatúni 17, Reykjavík, áforma Samkaup að opna Nettó lágvöruverslun. „Við eigum ekki von á öðru en að salan gangi eftir, þannig að kvöð sem á okkur hefur hvílt, samkvæmt sátt við Samkeppniseftirlitið, um að selja verslunareiningu frá okkur á Hellu til annars aðila, falli niður. Við höfum á þriðja ár, bæði í opnum og lokuðum söluferlum, freistað þess að uppfylla skilyrðið, en án árangurs, aðallega vegna andstöðu nærumhverfisins við breytingar. Þetta eru viðskipti sem við hjá Festi og Krónunni eru mjög sátt við,“ er haft eftir Eggerti Þór Kristóferssyni, forstjóra Festi.
Verslun Reykjavík Markaðir Rangárþing ytra Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira