Rafmagns- og vatnslaust eftir aðra sprengingu í eldfjallinu Kjartan Kjartansson skrifar 11. apríl 2021 10:03 Aska liggur yfir Kingstown á Sankti Vinsent. AP/Lucanus Ollivierre Meirihluti eyjunnar Sankti Vinsent í Karíbahafi er án rafmagns eftir að önnur sprenging varð í eldfjallinu La Soufriere. Þá er búið að loka fyrir vatn vegna öskufalls. Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið. Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira
Sprengigos hófst í fjallinu á föstudag sem neyddi sextán þúsund manns til þess að yfirgefa heimili sín. Þúsundir hafa gist í tjöldum síðan þá. Gosið hefur dreift ösku yfir alla eyjuna og á haf út. Íbúum á Barbados, um tvö hundruð kílómetra austan við Sankti Vinsent, hefur verið ráðlagt að halda sig innandyra vegna mengunar frá eldfjallinu. Almannavarnir Sankti Vinsent greindu frá því í dag að mikið rafmagnsleysi sé nú á eyjunni og aska þekji allt eftir aðra sprengingu í eldfjallinu. Þrumur og eldingar eru í gosmekkinum. The Barbados Defence Force (BDF) deployed a contingent as part of the Regional Security System’s (RSS) humanitarian assistance and disaster response (HADR) mission to St Vincent and the Grenadines (SVG) in the aftermath of the La Soufrière volcano eruption. pic.twitter.com/R1NInZYaSU— CDEMA (@cdemacu) April 10, 2021 Von er á aðstoð hermanna frá Barbados og nágrannaríki eins og Antígva og Gvæjana hafa boðist til þess að senda neyðarvistir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Eyríki hafa einnig boðist til þess að taka við fólki sem flýr gosið.
Sankti Vinsent og Grenadínur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00 Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira
Sprengigos hafið á eyjunni Sankti Vinsent Sprengigos er hafið í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Mikið öskufall er á nærliggjandi svæði en ekki hafa borist tilkynningar um manntjón. 9. apríl 2021 15:00
Rýmingar vegna yfirvofandi hættu á sprengigosi Vísindamenn telja nú stutt í að sprengigos kunni að hefjast í eldfjallinu La Soufrière á eyjunni Sankti Vinsent í Karíbahafi. Yfirvöld fyrirskipuðu í nótt þúsundum að yfirgefa heimili sín vegna yfirvofandi hættu. 9. apríl 2021 07:39