Hundrað prósent jafnrétti hjá dúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 20:05 Karldúfa sem liggur á eggjum hjá þeim Helga og Lindu. Hér er einn ungi búin að klekjast úr eggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jafnrétti vefst ekki fyrir dúfum því þær eru með það allt upp á tíu því pabbinn liggur tólf tíma á sólarhring á eggjunum og mamman hina tólf tímana. Þá sér karlinn líka um að gefa ungunum mjólkina sína eins og kerlingin gerir líka. Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira