Fella niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2021 14:27 Skrifstofur héraðssaksóknara við Skúlagötu. vísir/vilhelm Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður mál á hendur Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og fyrrverandi lektor í skattarétti við Háskóla Íslands. RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
RÚV greindi fyrst frá. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir niðurstöðuna í samtali við fréttastofu. Hún segir málið ekki hafa þótt líklegt til sakfellingar. Kristján Gunnar var handtekinn á heimili sínu aðfararnótt aðfangadags 2019 en síðar sleppt. Hann var svo aftur handtekinn á jólanótt grunaður um frelsissviptingu, líkamsárás og kynferðisbrot gegn þremur konum. Réttargæslumaður brotaþola gagnrýndi verulega störf lögreglu og taldi að krefjast hefði átt gæsluvarðhalds strax eftir fyrri handtöku. Kristján Gunnar var upphaflega úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald. Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur var hins vegar hafnað bæði í héraðsdómi og Landsrétti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir því við Landsrétt að úrskurðurinn yrði ekki birtur opinberlega og vísaði til rannsóknarhagsmuna í málinu. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu sumarið 2020 og fór málið á borð héraðssaksóknara. Nú tæpu ári síðar er niðurstaðan að fella málið niður. Katrín Hilmarsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, segir meinta brotaþola geta kært ákvörðun um niðurfellingu málanna til ríkissaksóknara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Háskólar Reykjavík Tengdar fréttir Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Mál lektorsins komið til héraðssaksóknara Mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og fyrrverandi lektors í skattarétti við Háskóla Íslands er komið til héraðssaksóknara. 28. ágúst 2020 16:42
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29