Áfall fyrir Úlfana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 08:01 Pedro Neto [t.v.] verður ekki meira með Wolves á leiktíðinni og mun einnig missa af upphafi næstu leiktíðar. Rúben Neves [t.h.] er með kórónuveiruna. EPA-EFE/Andy Rain Lið Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur orðið fyrir enn einu áfallinu á leiktíðinni. Nú er ljóst að Pedro Neto verður ekki meira með liðinu á þessari leiktíð og þá er miðjumaðurinn öflugi Rúben Neves með kórónuveiruna. Mikil meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Wolves, líkt og annarra liða deildarinnar, í vetur. Nuno Espírito Santo vill hafa fámennan en þéttan kjarna af leikmönnum og því má Wolves ekki við meiðslum sem þessum. Raúl Jiménez, aðalframherji liðsins, höfuðkúpubrotnaði fyrr á leiktíðinni og hefur sóknarleikurinn gengið brösuglega síðan. Hann er einn sex leikmanna sem er á meiðslalistanum að svo stöddu. Að missa Neto hjálpar ekki til en hann verður frá næsta hálfa árið eða svo vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í 1-0 sigrinum á Fulham nýverið og þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. We wish you a speedy recovery! https://t.co/otHdTWy7NI— Wolves (@Wolves) April 12, 2021 Neves er ekki þekktur fyrir að skora mikið af mörkum en hann er þekktur fyrir sín þrumuskot og er mikilvægur hlekkur í liði Wolves enda á góðum degi einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Nú er ljóst að hann mun missa af næstu leikjum gegn Sheffield United og Burnley. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Mikil meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Wolves, líkt og annarra liða deildarinnar, í vetur. Nuno Espírito Santo vill hafa fámennan en þéttan kjarna af leikmönnum og því má Wolves ekki við meiðslum sem þessum. Raúl Jiménez, aðalframherji liðsins, höfuðkúpubrotnaði fyrr á leiktíðinni og hefur sóknarleikurinn gengið brösuglega síðan. Hann er einn sex leikmanna sem er á meiðslalistanum að svo stöddu. Að missa Neto hjálpar ekki til en hann verður frá næsta hálfa árið eða svo vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í 1-0 sigrinum á Fulham nýverið og þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. We wish you a speedy recovery! https://t.co/otHdTWy7NI— Wolves (@Wolves) April 12, 2021 Neves er ekki þekktur fyrir að skora mikið af mörkum en hann er þekktur fyrir sín þrumuskot og er mikilvægur hlekkur í liði Wolves enda á góðum degi einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Nú er ljóst að hann mun missa af næstu leikjum gegn Sheffield United og Burnley. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira