Einstaklingur á sjötugsaldri í öndunarvél eftir millilendingu vegna veikinda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. apríl 2021 11:22 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur stöðuna nokkuð góða. Mynd/Júlíus Sigurjónsson Tveir eru á Landspítala, þar af einn í öndunarvél á gjörgæslu. Sá er á sjötugsaldri en millilent var hér vegna veikinda viðkomandi. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi um stöðu kórónuveirufaraldursins. Enginn greindist með Covid-19 í gær en um þúsund sýni voru tekin innanlands. Frá því að hertar aðgerðir tóku gildi 25. mars sl. hafa um 90 greinst innanlands og þar af voru um 70 prósent í sóttkví. Öll smit hafa reynst vera af völdum nokkurra undirtegunda hins svokallaða breska afbrigðis og öll má rekja til landamæranna. Í flestum tilvikum eru smitin tilkomin vegna þess að ekki hefur verið farið eftir leiðbeiningum í sóttkví, sagði sóttvarnalæknir. Um 30 manns hafa greinst með virkt smit á landamærunum á sama tíma, helmingur í fyrri sýnatöku og helmingur í seinni. Þórólfur sagði ánægjulegt að í dag hefði tekið gildi ný reglugerð um tilslakanir og sagðist vona að þjóðinni bæri gæfa til að viðhalda góðum árangri þrátt fyrir þær. Sagði hann ganga vel að framfylgja reglugerðum um aðgerðir á landamærunum. Þá væri verið að leggja lokahönd á reglur um aukið eftirlit með einstaklingum í heimasóttkví. Vel hefði gengið í sóttvarnahúsum og á milli 30 og 80 einstaklingar leitað þangað á hverjum degi. Sagðist Þórólfur vonast til þess að hertar reglur á landamærunum takmörkuðu dreifingu innanlands. Hrósaði hann Rauða krossinum og öðrum sem koma að rekstri sóttvarnahúsa og landamæravörðum, fyrir þeirra góðu vinnu á óvissutímum. Sóttvarnalæknir sagði stöðuna nokkuð góða en hvatti fólk enn og aftur til að gæta að persónulegum sóttvörnum og fara í sýnatöku við minnsta tilefni. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira
Enginn greindist með Covid-19 í gær en um þúsund sýni voru tekin innanlands. Frá því að hertar aðgerðir tóku gildi 25. mars sl. hafa um 90 greinst innanlands og þar af voru um 70 prósent í sóttkví. Öll smit hafa reynst vera af völdum nokkurra undirtegunda hins svokallaða breska afbrigðis og öll má rekja til landamæranna. Í flestum tilvikum eru smitin tilkomin vegna þess að ekki hefur verið farið eftir leiðbeiningum í sóttkví, sagði sóttvarnalæknir. Um 30 manns hafa greinst með virkt smit á landamærunum á sama tíma, helmingur í fyrri sýnatöku og helmingur í seinni. Þórólfur sagði ánægjulegt að í dag hefði tekið gildi ný reglugerð um tilslakanir og sagðist vona að þjóðinni bæri gæfa til að viðhalda góðum árangri þrátt fyrir þær. Sagði hann ganga vel að framfylgja reglugerðum um aðgerðir á landamærunum. Þá væri verið að leggja lokahönd á reglur um aukið eftirlit með einstaklingum í heimasóttkví. Vel hefði gengið í sóttvarnahúsum og á milli 30 og 80 einstaklingar leitað þangað á hverjum degi. Sagðist Þórólfur vonast til þess að hertar reglur á landamærunum takmörkuðu dreifingu innanlands. Hrósaði hann Rauða krossinum og öðrum sem koma að rekstri sóttvarnahúsa og landamæravörðum, fyrir þeirra góðu vinnu á óvissutímum. Sóttvarnalæknir sagði stöðuna nokkuð góða en hvatti fólk enn og aftur til að gæta að persónulegum sóttvörnum og fara í sýnatöku við minnsta tilefni.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Sjá meira