Milljónir í sektir vegna dómaraskorts Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2021 09:01 Akureyringurinn Sigurður H. Þrastarson er einn af alþjóðlegum dómurum landsins. vísir/hulda Handknattleiksfélög landsins hafa ekki staðið sig sem skyldi í að ala upp dómara í sínum röðum og uppfylla aðeins fjögur félög kröfur dómaranefndar HSÍ í þessum efnum. HSÍ er heimilt að sekta félög um 5.000 krónur fyrir hvern meistaraflokksleik sem félag leikur án þess að hafa útvegað tilskyldan fjölda dómara. Sem dæmi má nefna að FH á að útvega fjóra dómara en hefur aðeins tilnefnt þrjá. Á yfirstandandi leiktíð hefur karlalið FH leikið 15 leiki og kvennaliðið 12 leiki, og lið FH því samtals 27 leiki. Það þýðir sekt upp á 135.000 krónur. Taflan sýnir fjölda deildardómara hjá hverju félagi og kröfu dómaranefndar HSÍ um fjölda dómara.Úr ársskýrslu HSÍ 2021 Staðan hjá FH er þó betri en hjá mörgum öðrum. Félög á borð við Stjörnuna og Gróttu ættu að útvega fjóra dómara hvort en útvega engan. Samtals greiða félögin milljónir í sektir til HSÍ vegna dómaraskorts. Aðeins Fram, Haukar, KA og Selfoss tilnefna nægilega marga dómara samkvæmt kröfum dómaranefndar. Fram er með flesta dómara eða sjö. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, segir það miður að félögin skuli ekki standa sig betur í að ala upp dómara. „Þetta hefur staðið í stað síðustu ár. Það eru alltaf sömu félögin sem standa sig og svo hin sem standa sig ekki en nota bara einhverjar afsakanir,“ sagði Reynir. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
HSÍ er heimilt að sekta félög um 5.000 krónur fyrir hvern meistaraflokksleik sem félag leikur án þess að hafa útvegað tilskyldan fjölda dómara. Sem dæmi má nefna að FH á að útvega fjóra dómara en hefur aðeins tilnefnt þrjá. Á yfirstandandi leiktíð hefur karlalið FH leikið 15 leiki og kvennaliðið 12 leiki, og lið FH því samtals 27 leiki. Það þýðir sekt upp á 135.000 krónur. Taflan sýnir fjölda deildardómara hjá hverju félagi og kröfu dómaranefndar HSÍ um fjölda dómara.Úr ársskýrslu HSÍ 2021 Staðan hjá FH er þó betri en hjá mörgum öðrum. Félög á borð við Stjörnuna og Gróttu ættu að útvega fjóra dómara hvort en útvega engan. Samtals greiða félögin milljónir í sektir til HSÍ vegna dómaraskorts. Aðeins Fram, Haukar, KA og Selfoss tilnefna nægilega marga dómara samkvæmt kröfum dómaranefndar. Fram er með flesta dómara eða sjö. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, segir það miður að félögin skuli ekki standa sig betur í að ala upp dómara. „Þetta hefur staðið í stað síðustu ár. Það eru alltaf sömu félögin sem standa sig og svo hin sem standa sig ekki en nota bara einhverjar afsakanir,“ sagði Reynir.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira