Dæmdur fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 22:56 Dómstóll í Árósum sýknaði manninn af ákæru fyrir nauðgun. Getty Ungur karlmaður í Árósum í Danmörku var sýknaður af ákæru fyrir nauðgun en dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa „laumast til kynmaka“ með jafnöldru sinni í sumarhúsi í Odder í janúar á þessu ári. Var talið að maðurinn hafði ekki haft ásetning til nauðgunar þegar brotið var framið. Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow. Danmörk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Frá þessu er greint á vef TV2 þar sem vísað er í fréttatilkynningu lögreglunnar á Austur-Jótlandi. Maðurinn íhugar nú hvort hann eigi að áfrýja dómnum. Maðurinn hafði verið í sumarbústaðarferð með þremur vinum sínum og tveimur konum á sama aldri þegar hann braut gegn konunni, en hún hafði eytt kvöldinu með vini hans á meðan hann var með vinkonu hennar. Síðar um kvöldið ræddu mennirnir um að „skipta um félaga“, sem konan neitaði að gera. Þegar konurnar fóru út fyrir skiptu mennirnir um herbergi án þess að segja þeim frá því. Þegar konan kom til baka stunduðu þau kynlíf, en hún hélt hún væri enn með þeim manni sem hafði áður verið í herberginu. Þegar hún áttaði sig á aðstæðum hraðaði hún sér úr herberginu og hringdi í lögreglu. Ákæruvaldið byggði málið á nýjum „samþykkislögum“ þar sem sú krafa er gerð að báðir aðilar séu samþykkir kynmökum. Ef svo er ekki telst það vera nauðgun í skilningi laga, en breytingarnar tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. „Brotaþoli hafði áður neitað að stunda kynlíf með manninum, en þrátt fyrir það skipti hann viljandi um herbergi við vin sinn án þess að láta vita af því. Hann gerði hvorki grein fyrir sér né gekk úr skugga um að hún væri samþykk kynmökunum,“ sagði saksóknarinn Jesper Rubow.
Danmörk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Sjálfstæðismenn sveiflast upp en jafnaðarmenn dala í Reykjavík Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira