Tatum stýrði Boston til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 14:09 Jayson Tatum átti stórleik gegn Golden State Warriors í nótt. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira