Elísabet þakkar árnaðaróskir vegna afmælis síns og samhug vegna fráfalls Filippusar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 12:44 Elísabet II er 95 ára í dag. epa/Andy Rain Starfsmenn Buckingham-hallar hafa birt skilaboð frá Elísabetu drottningu á Twitter, þar sem hún þakkar stuðning og góðvild í kjölfar andláts eiginmans síns, Filippusar prins. Elísabet er 95 ára í dag. „Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
„Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021
Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira