Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 10:45 Stuðningsfólk Man United mætti mótmælti eigendum félagsins á æfingasviði þess í morgun. Red Issue Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Mótmæli áttu sér stað á Carrington, æfingasvæði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, klukkan rúmlega níu í morgun. Fjöldi stuðningsmanna félagsins var þar samankominn til að segja forráðamönnum félagsins til syndanna. Voru þeir með ýmsa borða og stóð til að mynda „Glazers out“ á einum þeirra eða einfaldlega „Glazers út.“ Glazer-fjölskyldan á sum sé Man United og var Joel Glazer til að mynda titlaður faraformaður „ofurdeildar“ Evrópu sem hefur nú verið blásin af. First team pitch: pic.twitter.com/lbVGzk9rhl— Red Issue (@RedIssue) April 22, 2021 Þjálfarateymi félagsins, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick og Darren Fletcher, ræddu við stuningsmenn sem og Nemanja Matic. Félagið gaf frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að stuðningsmenn hefðu komist inn á æfingasvæðið en eftir að þjálfari og aðrir töluðu við þá fóru þeir sína leið. Byggingar svæðisins eru nú öruggar. From @ManUtd: At approximately 9am this morning a group gained access to the club training ground. The manager and others spoke to them. Buildings were secure and the group has now left the site. — Simon Stone (@sistoney67) April 22, 2021 Það hefur mikið gengið á hjá Man Utd undanfarna daga eins og flestum liðunum sem tóku þátt í þessu stutta ævintýri sem ofurdeld Evrópu var. Ed Woodward, framkvæmdastjóri félagsins er kom að viðskiptum, tilkynnti að hann myndi hætta í lok árs. Þá sendi Joel Glazer frá sér veika afsökunarbeiðni sem hefur ekki fallið í mjúkinn hjá stuðningsfólki félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir „Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00 Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54 Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30 Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
„Of lítið, of seint“ Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun. 22. apríl 2021 07:00
Skiptar skoðanir um refsingu gegn Ofurdeildarliðunum Ensku úrvalsdeildarliðin 14 sem ekki komu að stofnun Ofurdeildar Evrópu íhuga nú hvort og hvernig skuli refsa þeim stóru sex sem að deildinni stóðu. Liðin sex drógu sig í hlé frá fyrirhugaðri Ofurdeild í gærkvöld. 21. apríl 2021 14:54
Neville: Woodward sá sæng sína upp reidda hjá Man. Utd. Gary Neville segir að Ed Woodward hafi vart verið stætt áfram í starfi hjá Manchester United eftir að félagið dró sig út úr ofurdeildinni svokölluðu. 21. apríl 2021 11:30
Utan vallar: Guðdómlegur réttur þeirra ríku til að verða ríkari Hvað gerist ef þú lokar hóp af moldríkum miðaldra forréttindapésum inni og gefur þeim andrými til að kokka upp eins lygilega aðferð og mögulegt er til að græða pening? 20. apríl 2021 12:01