Bein útsending: Umhverfisþing Atli Ísleifsson skrifar 27. apríl 2021 12:30 Þingið stendur milli klukkan 13 og 16 i dag og er öllum opið. UAR Umhverfisþing, það tólfta í röðinni, er haldið í dag milli 13 og 16. Umfjöllunarefni þingsins að þessu sinni eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið, en hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira