Svandís kynnti áætlun um afléttingar samkomutakmarkana Eiður Þór Árnason skrifar 27. apríl 2021 10:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun væntanlega ræða afléttingaráætlunina að loknum fundinum. Vísir/vilhelm Reglulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar er nú hafinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á dagskránni er kynning Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á áætlun um afléttingar samkomutakmarkanna næstu mánuði. Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Svandís sagði á Alþingi í gær að áætlunin byggði á viðmiðum sem taki tillit til hversu hátt hlutfall þjóðarinnar hafi verið bólusett gegn Covid-19. Fram kom í máli hennar að nú þegar hafi fyrsta viðmiðið náðst eftir að að 25% fullorðinna fengu sína fyrri bólusetningu. Þá mætti búast við að næstu afléttingar samkvæmt áætluninni tækju til að mynda gildi þegar 35% þjóðarinnar, 50% og 75% hefðu fengið bólusetningu. Uppfært: Útsendingu er lokið en viðtalið við Svandísi má sjá neðar í fréttinni. Nánar má lesa um áætlunina hér. Áður hefur ríkisstjórnin gefið út að hún vonist til að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum innanlands í júní þegar því er spáð að 67% Íslendinga, 16 ára og eldri, verði búnir að fá sinn fyrri skammt. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu auk þess sem boðið verður upp á textalýsingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira