Selunum sigað á Kína og Rússland Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2021 15:07 Þjálfun Sela þykir gífurlega erfið. AP(Anthony Walker Yfirmenn herafla Bandaríkjanna hafa ákveðið að gera töluverðar breytingar á einhverjum frægust herdeildum sérsveitarmanna í heiminum. Með breytingunum eiga svokallaðir Selir að leggja minni áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og meiri áherslu á átök milli ríkja. Herdeildum verður fækkað um allt að þriðjung og þær stækkaðar. Þannig á að gera herdeildirnar afkastameiri og gera þeim kleift að takast á við sambærilegar herdeildir annarra ríkja. Breytingarnar eru liður í heildaráherslubreytingu herafla Bandaríkjanna sem snýr að því að draga úr áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og undirbúa heraflann betur fyrir möguleg átök við ríki eins og Kína og Rússland. Einnig stendur til að breyta inntökuskilyrðum í Selina með því markmiði að laða að betri leiðtoga vegna nokkurra hneykslismála sem snúa að stríðsglæpum, morðum, kynferðisbrotum og fíkniefnanotkun. Sjá einnig: Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Þetta segir aðmírállinn H. Wyman Howard þriðji í viðtali við AP fréttaveituna en hann stýrir Selunum. Viðurnefnið Selir má rekja til þess að formlegt nafn herdeildanna er United States Navy Sea, Air, and Land Teams. Það hefur verið skammstafað sem SEAL, sem þýðir selur á íslensku. Selirnir nutu gífurlegrar frægðar í kjölfar þess að meðlimir sveitanna fóru til Pakistan og felldu Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, árið 2011. Leiðtogar í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna telja að stríðið gegn hryðjuverkum, sem staðið hefur yfir í tvo áratugi, hafi kostað herafla Bandaríkjanna mikið og Bandaríkin hafi misst forskot sitt gegn Kína og Rússlandi. Howard segir að selirnir hafi þó lært töluvert á síðustu áratugum og nú þurfi að finna leiðir til að nýta þá þekkingu í kappi við önnur ríki. Hann segir að geta Selanna til að gera tölvuárásir, beita drónum og öðrum leiðum til að öðlast upplýsingar og sigra óvini sína verði aukin. Þá stendur einnig til að aðlaga Selina aftur betur að starfi sjóhers Bandaríkjanna. Bandaríkin Kína Rússland Hernaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Herdeildum verður fækkað um allt að þriðjung og þær stækkaðar. Þannig á að gera herdeildirnar afkastameiri og gera þeim kleift að takast á við sambærilegar herdeildir annarra ríkja. Breytingarnar eru liður í heildaráherslubreytingu herafla Bandaríkjanna sem snýr að því að draga úr áherslu á stríðið gegn hryðjuverkum og undirbúa heraflann betur fyrir möguleg átök við ríki eins og Kína og Rússland. Einnig stendur til að breyta inntökuskilyrðum í Selina með því markmiði að laða að betri leiðtoga vegna nokkurra hneykslismála sem snúa að stríðsglæpum, morðum, kynferðisbrotum og fíkniefnanotkun. Sjá einnig: Óttuðust hefndaraðgerðir eftir að þeir sökuðu yfirmann þeirra um stríðsglæpi Þetta segir aðmírállinn H. Wyman Howard þriðji í viðtali við AP fréttaveituna en hann stýrir Selunum. Viðurnefnið Selir má rekja til þess að formlegt nafn herdeildanna er United States Navy Sea, Air, and Land Teams. Það hefur verið skammstafað sem SEAL, sem þýðir selur á íslensku. Selirnir nutu gífurlegrar frægðar í kjölfar þess að meðlimir sveitanna fóru til Pakistan og felldu Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, árið 2011. Leiðtogar í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna telja að stríðið gegn hryðjuverkum, sem staðið hefur yfir í tvo áratugi, hafi kostað herafla Bandaríkjanna mikið og Bandaríkin hafi misst forskot sitt gegn Kína og Rússlandi. Howard segir að selirnir hafi þó lært töluvert á síðustu áratugum og nú þurfi að finna leiðir til að nýta þá þekkingu í kappi við önnur ríki. Hann segir að geta Selanna til að gera tölvuárásir, beita drónum og öðrum leiðum til að öðlast upplýsingar og sigra óvini sína verði aukin. Þá stendur einnig til að aðlaga Selina aftur betur að starfi sjóhers Bandaríkjanna.
Bandaríkin Kína Rússland Hernaður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira