„Spánverjinn hlæjandi“ er allur Atli Ísleifsson skrifar 29. apríl 2021 08:50 Juan Joya Borja var þekktur sem El Ristas í heimalandinu. Skjáskot Spænski grínistinn Juan Joya Borja er látinn, 65 ára að aldri. Það eru ef til vill ekki allir sem kannast við nafnið, en þó fleiri sem kannast við andlitið þar sem Borja varð óvænt stjarna í netheimum árið 2014 þegar þá um tíu ára gamalt sjónvarpsviðtal við hann fór í mikla dreifingu á netinu. Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma. Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Borja, sem þekktur var sem El Risitas í heimalandinu, er sagður hafa látist á sjúkrahúsi þar sem hann hafði verið inniliggjandi í marga mánuði vegna „langvinns sjúkdóms“. Í umræddu viðtali í þættinum Ratones Coloraos fór Borja að hlæja að eigin sögu af því þegar hann fleygði diskum í sjóinn þegar hann var við vinnu á sínum yngri árum. Átti Borja í mestu vandræðum með að segja söguna þar sem hann þótti hún svo fyndin. Þegar á leið fóru fjölmargir netverjar svo að setja eigin texta við klippuna úr viðtalinu. Gekk brandarinn þá oft út á að sögumaðurinn væri starfsmaður fyrirtækis og að hann væri að segja sögu af því hvað viðskiptavinur eða yfirmaður sögumannsins væri vitlaus. Hér má sjá upprunalega myndbandið í heild sinni með texta. Hér má sjá dæmi um jarmútgáfu af myndbandinu þar sem látið er hljóma eins og Borja sé starfsmaður framleiðanda tölvuleiksins Team Fortress 2, og að hann grínist með óvinsælar breytingar sem gerðar höfðu verið á leiknum á þeim tíma.
Andlát Samfélagsmiðlar Spánn Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira