Handshófskenndar bólusetningar skoðaðar nánar Samúel Karl Ólason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 30. apríl 2021 14:15 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það efni sem hafi verið kynnt ríkisstjórninni í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar í gær hafa verið mjög áhugavert. Það hafi fjallað um hvaða aðferðafræði dugi best til að ná fram hjarðónæmi gegn Covid-19 í samfélaginu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, og vísindamenn fyrirtækisins kynntu í gær nýja rannsókn þar sem kannað var hvaða áhrif bólusetningar hefðu haft á þriðju bylgju Covid-19 hér á landi, þar sem 2.600 manns smituðust. Samkvæmt reiknilíkani sem varð til vegna rannsóknarinnar næðist hjarðónæmi fyrr ef bólusetningaröðinni væri breytt og yngra fólk bólusett fyrr, því það sé líklegra til að smita fleiri. Katrín segir að hingað til hafi verið unnið að því að koma viðkvæmustu hópum Íslands í skjól. Það hafi verið yfirlýst markmið með bólusetningum og því hafi verið byrjað á elstu hópunum, fólki með undirliggjandi sjúkdóma og framlínustarfsfólk. „Ég held að það sé rétt forgangsröðun en það sem við erum þá að horfa til er þegar við erum komin á þann stað sem við höfum verið að stefna að, þá tökum við þetta að sjálfsögðu til skoðunar. Þannig að hugsanlega verði þá yngri hópar bólusettir með handahófskenndum hætti,“ sagði Katrín. Hún sagði að Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, myndu fara yfir gögnin og skoða þau. Það hafi verið gert á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sjá má ummæli Katrínar um málið í spilaranum hér að neðan. Hún var spurð um skoðun sína eftir um 4:25.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira