Hjörtur skoraði í súru tapi á meðan Patrik Sigurður hélt hreinu enn og aftur hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 16:00 Hjörtur Hermannsson skoraði í dag. Vísir/Getty Bröndby missteig sig í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í dag á meðan Íslendingalið Silkeborg vann mikilvægan sigur. Þá kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn af varamannabekk OB í 2-0 tapi gegn SönderjyskE Hjörtur Hermannsson kom Bröndby yfir er liðið heimsótti Randers. Tosin Kehinde jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan enn 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Vito Hammershoy-Mistrati skoraði tvívegis fyrir Randers í upphafi síðari hálfleiks og brekkan orðin brött fyrir Bröndby. Mikael Uhre fékk gullið tækifæri til að minnka muninn á 69. mínútu en hann brenndi þá af vítaspyrnu. Simon Hedlund náði að minnka muninn í 3-2 fjórum mínútum síðar. Tobias Klysner gulltryggði sigur heimamanna með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-2 Randers í vil sem þýðir að Midtjylland getur náð fjögurra stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Nordsjælland síðar í dag. Silkeborg vann 1-0 sigur á Fredericia þökk sé sjálfsmarki leikmanns Fredericia. Patrik Sigurður Gunnarsson var á sínum stað í marki Silkeborg. Hann hefur nú leikið 11 leiki fyrir félagið, tíu af þeim hafa unnist og þá hefur hann haldið hreinu í alls níu leikjum. Ótrúleg tölfræði hjá íslenska U-21 landsliðsmarkverðinum. Patrik Sigurður hefur átt ótrúlegt tímabil.Silkeborg Elías Rafn Ólafsson, annar markvörður íslenska U-21 landsliðsins, varði mark Fredericia í dag. Stefán Teitur Þórðarson var einnig í byrjunarliði Silkeborg en fór meiddur af velli eftir rúmlega hálftíma leik. Silkeborg er komið með sjö stiga forskot á Esbjerg í baráttunni um 2. sæti dönsku B-deildarinnar. Liðið stefnir því hraðbyr á dönsku úrvalsdeildina. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Hjörtur Hermannsson kom Bröndby yfir er liðið heimsótti Randers. Tosin Kehinde jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan enn 1-1 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Vito Hammershoy-Mistrati skoraði tvívegis fyrir Randers í upphafi síðari hálfleiks og brekkan orðin brött fyrir Bröndby. Mikael Uhre fékk gullið tækifæri til að minnka muninn á 69. mínútu en hann brenndi þá af vítaspyrnu. Simon Hedlund náði að minnka muninn í 3-2 fjórum mínútum síðar. Tobias Klysner gulltryggði sigur heimamanna með marki undir lok leiks. Lokatölur 4-2 Randers í vil sem þýðir að Midtjylland getur náð fjögurra stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Nordsjælland síðar í dag. Silkeborg vann 1-0 sigur á Fredericia þökk sé sjálfsmarki leikmanns Fredericia. Patrik Sigurður Gunnarsson var á sínum stað í marki Silkeborg. Hann hefur nú leikið 11 leiki fyrir félagið, tíu af þeim hafa unnist og þá hefur hann haldið hreinu í alls níu leikjum. Ótrúleg tölfræði hjá íslenska U-21 landsliðsmarkverðinum. Patrik Sigurður hefur átt ótrúlegt tímabil.Silkeborg Elías Rafn Ólafsson, annar markvörður íslenska U-21 landsliðsins, varði mark Fredericia í dag. Stefán Teitur Þórðarson var einnig í byrjunarliði Silkeborg en fór meiddur af velli eftir rúmlega hálftíma leik. Silkeborg er komið með sjö stiga forskot á Esbjerg í baráttunni um 2. sæti dönsku B-deildarinnar. Liðið stefnir því hraðbyr á dönsku úrvalsdeildina.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira