Sigvaldi: Var og er enn ógeðslega svekktur með frammistöðuna gegn Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2021 18:20 Sigvaldi Guðjónsson skoraði sjö mörk úr átta skotum. vísir/hulda margrét Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael, 39-29, í undankeppni EM 2022 í dag. Hann skoraði sjö mörk úr hægra horninu. „Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira
„Þetta var skyldusigur. Vörnin var ekki nógu góð og þeir skoruðu alltof mörg mörk. En sóknin var flott og við skoruðum fullt af mörkum,“ sagði Sigvaldi og bætti við að Íslendingar hefðu viljað svara fyrir tapið slæma fyrir Litáum á fimmtudaginn. „Við vorum svekktir og vildum sýna að erum betri en við sýndum gegn Litáen. Við vildum vinna riðilinn og klára þetta með sóma. Og mér fannst við gera það. Tapið gegn Litáen var ömurlega svekkjandi en ég er sáttur að vinna þennan leik með tíu mörkum.“ Sigvaldi gerði ekki mikið úr eigin frammistöðu í leiknum. „Í sókninni var þetta allt í lagi en ég var ekki sáttur með vörnina þar sem ég gerði alltof mörg mistökum sem ég geri vanalega ekki,“ sagði hann. Sigvaldi var eini hægri hornamaðurinn í íslenska hópnum í þessari landsleikjahrinu og því mæddi talsvert mikið á honum. „Það er fínt að fá að spila eins mikið og ég get. Við eigum að vinna alla þessa þrjá leiki án þess að vera með tvo hornamenn. Það var fínt að bæta við nokkrum mörkum með landsliðinu,“ sagði Sigvaldi. Hann kveðst enn ósáttur við frammistöðu sína gegn Litáen og auðvitað tapið þar. „Ég er svekktur að vinna ekki riðilinn. Það var skelfilegt að tapa þessum leik. Ég var rosalega pirraður út í sjálfan mig eftir hann. Mér fannst ég rosa lélegur. Ég var ógeðslega svekktur og er það enn. Við eigum að vinna þennan riðil, verandi komnir í þessa stöðu. Við eigum að vinna Litáen alla daga,“ sagði Sigvaldi að lokum.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 20-28 | Framkonur öflugar Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 39-29 | Annar tíu marka sigur á Ísraelum Ísland vann stórsigur á Ísrael, 39-29, í lokaleik sínum í riðli 4 í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. 2. maí 2021 17:49