Halldór: Veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2021 21:35 Frammistaða Þórsara olli Halldóri Erni Tryggvasyni, þjálfara liðsins, miklum vonbrigðum. vísir/vilhelm Þórsarar sóttu ekki gull í greipar Frammara í kvöld og töpuðu með tólf marka mun, 31-19. Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. „Þetta var hræðilegt af okkar hálfu. Við gáfumst upp í fyrri hálfleik þegar við fengum á okkur nokkur hraðaupphlaup. Ég veit hvað þetta er, andlegt, eða hvort menn séu búnir. Ég veit ekki hvað þetta er,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. Þórsarar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Halldór er svekktur að hans menn hafi ekki gefið meira í leikinn í kvöld og sýnt vilja til að halda sér á lífi í Olís-deildinni. „Þetta er fullur möguleiki og við höfum fulla trú á þessu. Þeir segja það og frá mínu hjarta. Það var eins og við værum að spara okkur í dag. Ég veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina. Ég er drullusvekktur,“ sagði Halldór. Eftir jafnar upphafsmínútur skoraði Fram sex mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks og leit ekki um öxl eftir það. „Ég veit ekki hvað gerðist. Við koðnuðum niður og hættum að þora. Það er það eina sem ég bið drengina um að gera, að sýna lit á vellinum og hafa gaman að þessu,“ sagði Halldór. Honum fannst Þórsarar ekki líklegir til að koma til baka í kvöld. „Í rauninni ekki. Frammarar gerðu vel. Við reyndum að fara í sjö á sex, gera nýja hluti og skipta um menn í varnarleiknum en við vorum ekki líklegir.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
„Þetta var hræðilegt af okkar hálfu. Við gáfumst upp í fyrri hálfleik þegar við fengum á okkur nokkur hraðaupphlaup. Ég veit hvað þetta er, andlegt, eða hvort menn séu búnir. Ég veit ekki hvað þetta er,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. Þórsarar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. Halldór er svekktur að hans menn hafi ekki gefið meira í leikinn í kvöld og sýnt vilja til að halda sér á lífi í Olís-deildinni. „Þetta er fullur möguleiki og við höfum fulla trú á þessu. Þeir segja það og frá mínu hjarta. Það var eins og við værum að spara okkur í dag. Ég veit ekki hvort við vorum að spara okkur fyrir heimferðina. Ég er drullusvekktur,“ sagði Halldór. Eftir jafnar upphafsmínútur skoraði Fram sex mörk í röð um miðbik fyrri hálfleiks og leit ekki um öxl eftir það. „Ég veit ekki hvað gerðist. Við koðnuðum niður og hættum að þora. Það er það eina sem ég bið drengina um að gera, að sýna lit á vellinum og hafa gaman að þessu,“ sagði Halldór. Honum fannst Þórsarar ekki líklegir til að koma til baka í kvöld. „Í rauninni ekki. Frammarar gerðu vel. Við reyndum að fara í sjö á sex, gera nýja hluti og skipta um menn í varnarleiknum en við vorum ekki líklegir.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
Umfjöllun: Fram - Þór 31-19 | Afleitir Þórsarar guldu afhroð í Safamýrinni Eftir þrjú töp í röð vann Fram stórsigur á Þór, 31-19, í Safamýrinni í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst Fram upp í 8. sæti deildarinnar. Þór er hins vegar í ellefta og næstsíðasta sætinu og staða liðsins verður alltaf erfiðari og erfiðari. 3. maí 2021 21:16