Hækkar hámark flóttamanna eftir gagnrýni Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2021 23:56 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/EVan Vucci Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hækka hámark á fjölda flóttamanna sem Bandaríkin munu taka við á árinu. Það er í kjölfar þess að ríkisstjórn hans tilkynnti að hámarkið yrði það sama og það var í forsetatíð Donalds Trump, forvera hans. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bidens og bandamönnum hans. Nú hefur hámarkið verið hækkað í 62.500. Í yfirlýsingu sagði Biden að gamla hámarkið hefði ekki verið í anda Bandaríkjanna og þeirra gilda sem þar eru í fyrirrúmi. Forsetinn segir að líklegast verði ekki hægt að taka við 62.500 flóttamönnum á þessu ári, því innflytjendakerfi Bandaríkjanna hafi orðið fyrir miklu tjóni í forsetatíð Trumps vegna mikilla niðurskurðar. Unnið sé að endurbótum. Þá sagði Biden markmið hans að hækka hámarkið í 125 þúsund fyrir næsta ár. Skömmu eftir að Biden tók við embætti hét hann því að taka á móti fleiri flóttamönnum og því kom ákvörðun hans um að halda hámarki ríkisstjórnar Trumps á óvart. Sú ákvörðun hefur verið rakin til þess að hann óttaðist að það liti illa út að hækka fjöldann, í ljósi þess ástands sem hefur myndast á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þar hefur innflytjendum og flóttafólki fjölgað verulega eftir að Biden tók við embætti. Í frétt Reuters kemur þó fram að um tvö mismunandi kerfi eru að ræða. Fólk sem sækir um að flytjast til Bandaríkjanna sem flóttamenn fari í gegnum langt og ítarlegt ferli þar sem bakgrunnur þeirra er meðal annars kannaður. Á meðan þetta ferli klárast er viðkomandi fólk enn í heimalöndum sínum. Á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó mætir fólk hins vegar og sækir um hæli í persónu. Bandaríkin Joe Biden Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd af stuðningsmönnum Bidens og bandamönnum hans. Nú hefur hámarkið verið hækkað í 62.500. Í yfirlýsingu sagði Biden að gamla hámarkið hefði ekki verið í anda Bandaríkjanna og þeirra gilda sem þar eru í fyrirrúmi. Forsetinn segir að líklegast verði ekki hægt að taka við 62.500 flóttamönnum á þessu ári, því innflytjendakerfi Bandaríkjanna hafi orðið fyrir miklu tjóni í forsetatíð Trumps vegna mikilla niðurskurðar. Unnið sé að endurbótum. Þá sagði Biden markmið hans að hækka hámarkið í 125 þúsund fyrir næsta ár. Skömmu eftir að Biden tók við embætti hét hann því að taka á móti fleiri flóttamönnum og því kom ákvörðun hans um að halda hámarki ríkisstjórnar Trumps á óvart. Sú ákvörðun hefur verið rakin til þess að hann óttaðist að það liti illa út að hækka fjöldann, í ljósi þess ástands sem hefur myndast á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Þar hefur innflytjendum og flóttafólki fjölgað verulega eftir að Biden tók við embætti. Í frétt Reuters kemur þó fram að um tvö mismunandi kerfi eru að ræða. Fólk sem sækir um að flytjast til Bandaríkjanna sem flóttamenn fari í gegnum langt og ítarlegt ferli þar sem bakgrunnur þeirra er meðal annars kannaður. Á meðan þetta ferli klárast er viðkomandi fólk enn í heimalöndum sínum. Á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó mætir fólk hins vegar og sækir um hæli í persónu.
Bandaríkin Joe Biden Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira