Kostnaður ríkisins við uppbyggingu kringum Fagradalsfjall um 40 milljónir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. maí 2021 12:04 Eldgos í Geldingadölum við Fagradalsfjall Vísir/Vilhelm Búist er við að framkvæmdir við eldgosið í Fagradalsfjalli hefjist í vikunni að sögn ferðamálastjóra. Ríkið leggi nú þegar til 40 milljónir króna til verkefna þar og landeigendur greiði fyrir framkvæmdir á bílastæðum og salernisaðstöðu. Gert er ráð fyrir að gjald verði tekið fyrir bílastæði á svæðinu. Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Starfshópur á vegum forsætisráðherra og ferðamálaráðherra skilaði minnisblaði um uppbygginguna við Fagradalsfjall til forsætisráðuneytisins í gær. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri er formaður hópsins. „Þetta eru annars vegar framkvæmdir á vegum landeigenda og fjármagnaðar af þeim, síðan eru það framkvæmdir á vegum ríkisins þá gerð göngustígar og það sem snýr að öryggi ferðamanna,“ segir Skarphéðinn. Skarðhéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri býst við að eldgosið í Geldingadölum verði fjölfarnasti ferðamannastaður landsins næstu misseri og ár.Vísir/Egill Landeigendur sjái sjálfir um uppbyggingu á bílastæðum og salernum á svæðinu. „Það eru þættir þarna sem landeigandinn ætlar að sjá um sem þá rukka fyrir kostnaði vegna bílastæða og þjónustu tengdum þeim,“ segir hann. Aðspurður um hvort gjald verði tekið fyrir að nota salerni á svæðinu segir Skarphéðinn. „ Það er útfærsluatriði, hvort það verður rukkað sérstaklega fyrir það eða hvort það verði innifalið í bílastæðagjaldi.“ Hann segir að gert sé ráð fyrir að kostnaður ríkisins við framkvæmdirnar verði um fjörutíu milljónir króna. Búist sé við að þær hefjist strax nú í vikunni. Landeigendur haldi utan um allar framkvæmdir. „Væntanlega verður samið við landeigendur um að klára þetta,“ segir hann. Skarphéðinn segir að búist sé við að nokkur þúsund manns fari daglega á svæðið í sumar. Starfshópurinn skili svo aftur tillögum varðandi uppbyggingu á svæðinu til lengri tíma síðar í sumar ef á þurfi að halda.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Grindavík Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira