Augnablik lagði KR, montrétturinn er Hauka og markasúpa í Víkinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2021 22:30 Augnablik lagði KR í kvöld. Vísir/Sigurbjörn Andri Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Í Kópavogi var KR í heimsókn hjá Augnabliki. Gestirnir léku í Pepsi Max deildinni á síðustu leiktíð og ætlar liðið sér beint aftur upp. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Svana Rún Hermannsdóttir KR yfir. Augnablik svaraði hins vegar með tveimur mörkum þökk sé Viktoríu Paris Sabido og Hörpu Helgadóttur. Fleiri urðu mörkin ekki og Augnablik vann sterkan 2-1 sigur. Haukar unnu FH 2-1 og montrétturinn þeirra í Hafnarfirði en FH féll einnig úr Pepsi Max á síðustu leiktíð. Skýrsla leiksins hafði ekki skilað sér inn á vef KSÍ þegar fréttin er skrifuð. Víkingur og HK – liðin sem voru lengi vel eitt hið sama – gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik í Víkinni í kvöld. Kristín Erna Sigurlásdóttir fer frábærlega af stað með Víkingum en hún gerði þrennu í kvöld. Kristín Erna lék með KR í fyrra. Hún leikur nú með Víkingum og gerði þrennu í sínum fyrsta leik.Vísir/Hulda Margrét Ragnheiður Kara Hólm Örnudóttir skoraði tvennu fyrir HK og María Lena Ásgeirsdóttir gerði eitt mark. Þá vann Grótta 2-1 sigur á ÍA og Afturelding gerði 2-2 jafntefli við Grindavík. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin KR Haukar Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Lengjudeild kvenna fór af stað í kvöld með fimm leikjum. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Í Kópavogi var KR í heimsókn hjá Augnabliki. Gestirnir léku í Pepsi Max deildinni á síðustu leiktíð og ætlar liðið sér beint aftur upp. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Svana Rún Hermannsdóttir KR yfir. Augnablik svaraði hins vegar með tveimur mörkum þökk sé Viktoríu Paris Sabido og Hörpu Helgadóttur. Fleiri urðu mörkin ekki og Augnablik vann sterkan 2-1 sigur. Haukar unnu FH 2-1 og montrétturinn þeirra í Hafnarfirði en FH féll einnig úr Pepsi Max á síðustu leiktíð. Skýrsla leiksins hafði ekki skilað sér inn á vef KSÍ þegar fréttin er skrifuð. Víkingur og HK – liðin sem voru lengi vel eitt hið sama – gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik í Víkinni í kvöld. Kristín Erna Sigurlásdóttir fer frábærlega af stað með Víkingum en hún gerði þrennu í kvöld. Kristín Erna lék með KR í fyrra. Hún leikur nú með Víkingum og gerði þrennu í sínum fyrsta leik.Vísir/Hulda Margrét Ragnheiður Kara Hólm Örnudóttir skoraði tvennu fyrir HK og María Lena Ásgeirsdóttir gerði eitt mark. Þá vann Grótta 2-1 sigur á ÍA og Afturelding gerði 2-2 jafntefli við Grindavík.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin KR Haukar Víkingur Reykjavík HK Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira