Stefnir á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði eftir kosningasigur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. maí 2021 18:32 Nicola Sturgeon er fyrsti ráðherra Skotlands. Jeff J Mitchell/Getty Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, hefur heitið því að ráðist verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær. Hún segir engan vafa um að kosningarnar myndu skila þingmeirihluta sem væri fylgjandi sjálfstæði. Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði. Skotland Bretland Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira
Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði.
Skotland Bretland Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Sjá meira