Sektum verður beitt vegna nagladekkja frá og með morgundeginum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2021 07:02 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir/anton brink Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tilkynnt á Facebook síðu sinni að frá og með 11. maí, á morgun verði ökumenn á nagladekkjum sektaðir. Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki. Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður
Sektir vegna nagladekkja nema 20.000 kr. fyrir hvern negldan hjólbarða. Ökumenn hefðbundinna fólksbíla eru því að útsetja sig fyrir 80.000 kr. sekt ef þeir aka áfram á nöglum eftir daginn í dag. Lögreglan hefði samkvæmt reglugerð geta hafið beitingu sekta frá og með 15. apríl en hefur valið að gera það ekki.
Lögreglumál Nagladekk Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður