Kjartan, Teitur og Benni skipta á milli leikjanna í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2021 13:01 Það verður spennan á mörgum stöðum í kvöld. Valsmenn verða að vinna ætli þeir að ná fjórða sætinu. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöldi ætla að bjóða upp á mjög sérstaka útgáfu af Domino´s Tilþrifunum í kvöld í tilefni af því að þá fer fram lokaumferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Þrjú félög keppa um einn heimavallarrétt í boði (KR, Grindavík og Valur), fjögur lið keppa um tvö laus sæti í úrslitakeppninni (Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík og ÍR) og tvö lið reyna að bjarga sér frá falli úr deildinni (Njarðvík og Höttur). Kjartan Atli Kjartansson verður með sérfræðingana Benedikt Guðmundsson og Teit Örlygsson með sér í settinu og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 18.45 eða hálftíma fyrir leiki kvöldsins. Kjartan Atli, Teitur og Benni munu þar skipta á milli leikjanna sem fara fram í lokaumferðinni og sýna frá þeim leikjum sem spennan er mest. Leikirnir á Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) og í Njarðvík (Njarðvík-Þór Þorl.) ráða til um fallið, leikirnir í Vesturbænum (KR-ÍR) og á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) ráða því hvaða lið fær fjórða sætið og allir leikir nema þeir á Hlíðarenda (Valur-Grindavík) og Egilsstöðum (Höttur-Keflavík) hafa áhrif á það hvaða tvö lið tryggja sér síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Leikur Vals og Grindavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4 en í þessari sögulegu Körfuboltamessu þá verða í raun allir leikir lokaumferðarinnar í beinni. Hoppað verður nefnilega á milli leikjanna sex. Eftir leikina verður síðan farið yfir úrslitin. Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Leikir lokaumferðarinnar eru eftirtaldir: Þór Akureyri - Haukar Höttur - Keflavík Valur - Grindavík Tindastóll - Stjarnan KR - ÍR Njarðvík - Þór Þorlákshöfn
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira