Enn greinast hundruð þúsunda á Indlandi: Indverska afbrigðið á gátlista WHO Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 08:59 Sjúklingur andar að sér súrefni á sjúkrahúsi í Kolkata. Hann er einn af þeim heppnu; fjöldi fólks hefur látist sökum súrefnisskorts síðustu daga og vikur. epa/Piyal Adhikary Síðasta sólahring greindust 329.942 með Covid-19 á Indlandi. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem fjöldi smita er undir 400 þúsund en þar á undan var hann yfir 400 þúsund fjóra daga í röð. Alls hafa 22.992.517 greinst með kórónuveiruna á Indlandi og 249.992 látist. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri smit greinst, 32,7 milljónir. Á eftir Indlandi kemur Brasilía, með 15,2 milljónir smita. Á Indlandi hafa 37.159.467 verið fullbólusettir en það jafngildir 2,85 prósent þjóðarinnar. Tveir hafa greinst með hið svokallaða indverska afbrigði SARS-CoV-2 á Filippseyjum. Um er að ræða tvo einkennalausa einstaklinga sem hafa aldrei ferðast til Indlands en voru á leið heim frá Oman og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur sett indverska afbrigðið á gátlista en fyrir á listanum eru breska, suður-afríska og brasilíska afbrigðið. Afbrigði eru ýmist flokkuð sem „variant of interest“ eða „variant of concern“, sem mætti þýða sem afbrigði til að fylgjast með annars vegar og afbrigði sem veldur áhyggjum hins vegar. Afbrigði eru sett í síðarnefnda flokkinn þegar þau uppfylla að minnsta kosti eitt af ákveðnum skilyrðum. Er það meðal annars að vera mjög smitandi, valda alvarlegum veikindum, hafa viðnám gegn mótefnum og/eða meðferðum og bóluefnum. Sérfræðingar WHO sögðu í gær að bóluefnin sem væru í notkun ættu að veita viðnám gegn veirunni en það kynni að vera veikara en gagnvart öðrum afbrigðum. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Alls hafa 22.992.517 greinst með kórónuveiruna á Indlandi og 249.992 látist. Aðeins í Bandaríkjunum hafa fleiri smit greinst, 32,7 milljónir. Á eftir Indlandi kemur Brasilía, með 15,2 milljónir smita. Á Indlandi hafa 37.159.467 verið fullbólusettir en það jafngildir 2,85 prósent þjóðarinnar. Tveir hafa greinst með hið svokallaða indverska afbrigði SARS-CoV-2 á Filippseyjum. Um er að ræða tvo einkennalausa einstaklinga sem hafa aldrei ferðast til Indlands en voru á leið heim frá Oman og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur sett indverska afbrigðið á gátlista en fyrir á listanum eru breska, suður-afríska og brasilíska afbrigðið. Afbrigði eru ýmist flokkuð sem „variant of interest“ eða „variant of concern“, sem mætti þýða sem afbrigði til að fylgjast með annars vegar og afbrigði sem veldur áhyggjum hins vegar. Afbrigði eru sett í síðarnefnda flokkinn þegar þau uppfylla að minnsta kosti eitt af ákveðnum skilyrðum. Er það meðal annars að vera mjög smitandi, valda alvarlegum veikindum, hafa viðnám gegn mótefnum og/eða meðferðum og bóluefnum. Sérfræðingar WHO sögðu í gær að bóluefnin sem væru í notkun ættu að veita viðnám gegn veirunni en það kynni að vera veikara en gagnvart öðrum afbrigðum.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira