Blinken fundar með Guðna, Katrínu og Guðlaugi Þór Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2021 09:05 Blinken og Guðlaugur Þór hittust klukkan 10 í Hörpu. Blaðamannafundur þeirra er klukkan 11:20 og verður í beinni á Vísi. Vísir/Vilhelm Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna sem kom til landsins í gær, mun funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra klukkan tíu. Að þeim fundi loknum hefur verið boðað til blaðamannafundar í Hörpu og verður sá fundur í beinni útsendingu á Vísi. Blinken mun síðan funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra klukkan eitt og klukkutíma síðar hittir hann Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands. Að þeim fundi loknum fara þeir Blinken og Guðlaugur Þór í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun þar sem ráðherrann bandaríski fær kynningu á Carbfix-verkefninu. Vísir/Vilhelm Blinken og föruneyti hans kom til landsins í gærkvöldi, en hann sækir Ísland heim í tengslum við fund Norðurskautsráðsins sem haldinn er í Reykjavík. Fundurinn hefst á morgun og markar lok tveggja ára formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fundurinn haldinn með breyttu sniði að þessu sinn og þátttaka takmörkuð við utanríkisráðherra norðurskautsríkjanna átta, auk ráðherra Færeyja og Grænlands, og samtök frumbyggja. Aðrir taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað. Vísir/Vilhelm Fundurinn hefst með vinnukvöldverði utanríkisráðherranna átta annað kvöld og daginn eftir fer svo eiginlegur fundur þeirra fram. „Þar er búist við að ráðherrayfirlýsing ráðsins verði samþykkt, svonefnd Reykjavíkuryfirlýsing, auk stefnu ráðsins til næstu tíu ára. Á fundinum afhendir svo Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands formennskukeflið en Rússar taka nú við formennsku í ráðinu,“ segir á vef stjórnarráðsins. Vísir/Vilhelm Fréttin var uppfærð klukkan 10 með mynd af Guðlaugi Þór og Blinken, þegar þeir hittust klukkan 10. Íslandsvinir Utanríkismál Bandaríkin Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Norðurslóðir Forseti Íslands Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Tengdar fréttir Blinken lentur á Keflavíkurflugvelli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur á Keflavíkurflugvelli. Ráðherrann mun funda með forseta Íslands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra á morgun en hann er kominn hingað til lands til að sækja fund Norðurskautsráðsins á miðvikudag. 17. maí 2021 19:44 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Blinken mun síðan funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra klukkan eitt og klukkutíma síðar hittir hann Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands. Að þeim fundi loknum fara þeir Blinken og Guðlaugur Þór í heimsókn í Hellisheiðarvirkjun þar sem ráðherrann bandaríski fær kynningu á Carbfix-verkefninu. Vísir/Vilhelm Blinken og föruneyti hans kom til landsins í gærkvöldi, en hann sækir Ísland heim í tengslum við fund Norðurskautsráðsins sem haldinn er í Reykjavík. Fundurinn hefst á morgun og markar lok tveggja ára formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu. Vegna kórónuveirufaraldursins er fundurinn haldinn með breyttu sniði að þessu sinn og þátttaka takmörkuð við utanríkisráðherra norðurskautsríkjanna átta, auk ráðherra Færeyja og Grænlands, og samtök frumbyggja. Aðrir taka þátt í gegnum fjarfundarbúnað. Vísir/Vilhelm Fundurinn hefst með vinnukvöldverði utanríkisráðherranna átta annað kvöld og daginn eftir fer svo eiginlegur fundur þeirra fram. „Þar er búist við að ráðherrayfirlýsing ráðsins verði samþykkt, svonefnd Reykjavíkuryfirlýsing, auk stefnu ráðsins til næstu tíu ára. Á fundinum afhendir svo Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands formennskukeflið en Rússar taka nú við formennsku í ráðinu,“ segir á vef stjórnarráðsins. Vísir/Vilhelm Fréttin var uppfærð klukkan 10 með mynd af Guðlaugi Þór og Blinken, þegar þeir hittust klukkan 10.
Íslandsvinir Utanríkismál Bandaríkin Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Norðurslóðir Forseti Íslands Fundur Norðurskautsráðsins í Reykjavík Tengdar fréttir Blinken lentur á Keflavíkurflugvelli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur á Keflavíkurflugvelli. Ráðherrann mun funda með forseta Íslands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra á morgun en hann er kominn hingað til lands til að sækja fund Norðurskautsráðsins á miðvikudag. 17. maí 2021 19:44 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Blinken lentur á Keflavíkurflugvelli Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur á Keflavíkurflugvelli. Ráðherrann mun funda með forseta Íslands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra á morgun en hann er kominn hingað til lands til að sækja fund Norðurskautsráðsins á miðvikudag. 17. maí 2021 19:44