Dró sér þrjár milljónir frá húsfélaginu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. maí 2021 10:32 Konan var dæmd til að endurgreiða húsfélaginu það sem hún dró til sín. Vísir/Vilhelm Kona var í gær dæmd, í Héraðsdómi Reykjavíkur, til þess að greiða húsfélaginu í Efstasundi 100 rétt rúmar 2,8 milljónir króna. Hún var ákærð fyrir að hafa, sem formaður húsfélagsins, dregið sér fé af reikningum húsfélagsins. Konan gegndi embætti formanns húsfélagsins frá september 2017 til maí 2019 en á þeim tíma var hún einnig eini prókúruhafi húsfélagsins. Frá og með septembermánuði 2017 voru húsfélagsgjöldin hækkuð um 5.000 krónur fyrir hverja íbúð, úr 9.000 í 14.000. Þær breytingar voru aðeins samþykktar af þremur íbúðareigendum í húsinu og var ekki boðað til húsfélagsfundar til að ræða hækkunina. Í dómi segir að óumdeilt sé að þessari hækkun hafi verið ætlað að standa straum af launagreiðslum til konunnar, sem voru 35.000 krónur á mánuði. Áður en konan tók við formennsku húsfélagsins hafði Eignaumsjón annast reikninga félagsins og höfðu til að mynda greiðslur húsfélagsgjaldanna áður runnið inn á reikning Eignaumsjónar og þaðan inn á reikning húsfélagsins. Eftir að konan tók við störfum sagði hún upp þjónustusamningi við Eignaumsjón, og runnu greiðslur húsfélagsgjaldanna þá beint inn á annan reikning húsfélagsins og gat þannig enginn fengið yfirlit af reikningi húsfélagsins nema í gegn um konuna. Í dómi kemur fram að konan hafi greitt sjálfri sér samtals 735 þúsund krónur í laun á þeim tæpum þremur árum sem hún var formaður húsfélagsins. Þá hafa greiðslur upp á 2.101.218 krónur verið raktar til konunnar af reikningum húsfélagsins og eiga þær greiðslur sér engar skýringar. Konunni var bolað úr embætti í maí 2019 en var hún þá búin að kaupa þrjár íbúðir í húsinu. Dómsmál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira
Konan gegndi embætti formanns húsfélagsins frá september 2017 til maí 2019 en á þeim tíma var hún einnig eini prókúruhafi húsfélagsins. Frá og með septembermánuði 2017 voru húsfélagsgjöldin hækkuð um 5.000 krónur fyrir hverja íbúð, úr 9.000 í 14.000. Þær breytingar voru aðeins samþykktar af þremur íbúðareigendum í húsinu og var ekki boðað til húsfélagsfundar til að ræða hækkunina. Í dómi segir að óumdeilt sé að þessari hækkun hafi verið ætlað að standa straum af launagreiðslum til konunnar, sem voru 35.000 krónur á mánuði. Áður en konan tók við formennsku húsfélagsins hafði Eignaumsjón annast reikninga félagsins og höfðu til að mynda greiðslur húsfélagsgjaldanna áður runnið inn á reikning Eignaumsjónar og þaðan inn á reikning húsfélagsins. Eftir að konan tók við störfum sagði hún upp þjónustusamningi við Eignaumsjón, og runnu greiðslur húsfélagsgjaldanna þá beint inn á annan reikning húsfélagsins og gat þannig enginn fengið yfirlit af reikningi húsfélagsins nema í gegn um konuna. Í dómi kemur fram að konan hafi greitt sjálfri sér samtals 735 þúsund krónur í laun á þeim tæpum þremur árum sem hún var formaður húsfélagsins. Þá hafa greiðslur upp á 2.101.218 krónur verið raktar til konunnar af reikningum húsfélagsins og eiga þær greiðslur sér engar skýringar. Konunni var bolað úr embætti í maí 2019 en var hún þá búin að kaupa þrjár íbúðir í húsinu.
Dómsmál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Sjá meira